Ferðaþjónusta Vilja banna fjallajeppa í miðbænum Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borga Innlent 28.4.2017 21:25 Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ Innlent 28.4.2017 12:16 Farþegum fjölgað um þúsund prósent á 30 árum Í dag er haldið upp á þrjátíu ára afmæli flugstöðvarinnar sem er sífellt að stækka. Innlent 27.4.2017 19:14 Ólíkt svissneska kettinum fékk læðan Nuk að lifa þrátt fyrir að hafa komið ólöglega til landsins Litið á mál læðunnar Nuk sem óhapp. Innlent 25.4.2017 14:44 Lóguðu ketti sem ferðamenn fluttu ólöglega til landsins Ferðamennirnir komu til landsins með Norrænu síðastliðinn þriðjudag og spurðist fljótlega út að þeir væru með kött í húsbílnum sínum. Innlent 24.4.2017 10:49 Telja ferðaþjónustuna á Akranesi eflast með nýrri Reykjavíkurferju Búist er við að ferjusiglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafi góð áhrif á ferðaþjónustu á síðarnefnda staðnum. Reykjavík og Akranes buðu hvort um sig 15 milljónir fyrir samning um siglingarnar. Siglt verður þrisvar á dag. Dótturf Innlent 23.4.2017 21:20 Fór á skeljarnar við Gullfoss Þessir ferðamenn munu eflaust eiga fallegar minningar frá Íslandi um ókomna tíð. Lífið 23.4.2017 20:50 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. Innlent 21.4.2017 13:50 Farþegar kíkja inn um glugga fallegra húsa Alls er gert ráð fyrir að 104 skemmtiferðaskip komi til hafnar á Ísafirði í sumar en fyrir fimm árum voru 32 skipakomur í höfnina. Starfshópur um komu skemmtiferðaskipa hittist á þriðjudag þar sem Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, formaður starfshópsins, kynnti atriði sem sérstaklega þarf að skoða fyrir sumarið. Innlent 19.4.2017 20:42 Ósvífin aðför ríkisstjórnarinnar að ferðaþjónustunni Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja með einu pennastriki um 20 milljarða skattahækkun á ferðaþjónustuna á ári verður ekki túlkuð öðruvísi en sem hrein aðför að greininni í heild. Skoðun 19.4.2017 12:33 Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. Innlent 17.4.2017 21:49 Þingmaður Sjálfstæðisflokks styður ekki óbreytta tillögu um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna "Ég hef miklar áhyggjur varðandi ferðaþjónustuna á landsbyggðinni sem er í uppbyggingar fasa.“ Innlent 15.4.2017 13:53 1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. Viðskipti innlent 11.4.2017 21:15 Opna á að rukka fyrir aðgang að þjóðgarðinum á Þingvöllum Í drögum að frumvarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis-og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum er lagt til að í reglugerð megi ákveða að taka gestagjöld innan þjóðgarðsins fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu. Í dag er bæði rukkað fyrir bílastæðagjöld innan þjóðgarðsins sem og fyrir aðgang að salerni. Innlent 11.4.2017 23:20 Samtök ferðaþjónustunnar fengu ekki umsagnarbeiðni vegna fjármálaáætlunar Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Viðskipti innlent 10.4.2017 21:57 Prófessor í hagfræði: Villt gjaldtaka í ferðaþjónustu fráhrindandi hugmynd Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur fjallað nokkuð um gjaldtöku á ferðamönnum og hélt meðal annars erindi um málið á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga á dögunum. Innlent 10.4.2017 19:59 Lögregla skipaði ferðamönnum að tína upp hlandblautan pappír í Hvalfjarðarsveit Pissuðu á bílaplanið við hótelið á Laxárbakka. Innlent 10.4.2017 16:35 Ferðamenn halda til á bílastæði í Laugardal Búðareigandi á svæðinu hefur áhyggjur af stöðu mála. Ferðamennirnir nýta sér ekki tjaldsvæði í næstu götu. Innlent 9.4.2017 13:00 Sprenging í bílasölu það sem af er árinu Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að ef miðað er við fyrstu þrjá mánuði þessa árs stefni í metár í bílasölu. Innlent 9.4.2017 13:45 Segir að fjöldi ferðamanna muni að óbreyttu þrefaldast fram til 2030 Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að óbreyttu muni fjöldi ferðamanna fara upp í fimm til sex milljónir í lok næsta áratugar. Innlent 9.4.2017 13:02 Vill aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu frekar en skattahækkun á greinina Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, vill að stjórnvöld hverfi frá fyrirætlunum sínum um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustufyrirtæki en haldi hins vegar áfram þeirri vinnu með atvinnugreininni að taka gjald fyrir virðisaukandi þjónustu, til dæmis bílastæðagjöld og salernisgjald, á ferðamannastöðum um landið. Innlent 6.4.2017 13:12 CNN birtir einstakt timelaps myndband af norðurljósum við Kerið Eins og allir vita er Ísland að verða einhver allra heitasti ferðamannastaður heims. Í kjölfarið birtast oft á tíðum mögnuð myndband af þeim náttúruperlum sem landið hefur upp á að bjóða. Lífið 6.4.2017 10:23 Náttúrupassi óþarfur vegna skattahækkunar á ferðaþjónustu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, segir að ekki sé ástæða til þess að endurnýta hugmyndina um náttúrupassa, meðal annars vegna þess að ríkisstjórnin hyggst færa ferðaþjónustuna í almennt þrep virðisaukaskatts. Innlent 6.4.2017 10:34 Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. Lífið 5.4.2017 10:43 Gjaldtaka á ferðamannastöðum: Allur skalinn í krónum og eilíft þrætuepli „Náttúrupassinn gekk ekki upp. Hvað viljum við þá gera? Þeir sem gagnrýndu náttúrupassann hvað mest, vildu eitthvað annað. Þetta annað – það hefur heldur ekki náðst samstaða um það.“ -Ragnheiður Elín Árnadóttir, sumarið 2015. Innlent 4.4.2017 16:26 Hélt að hún myndi deyja í Reykjadal Nicole Rakowski, 24 ára kona frá í Kanada, fékk annars og þriðja stigs bruna þegar hún steig í sjóðheitan hver í Reykjadal. Hún er þakklát fólkinu sem kom að björgun hennar og segir tímann á Íslandi hafa verið einstakan. Innlent 4.4.2017 21:46 Túristi gekk örna sinna fyrir utan heimili Þorkels: „SO?“ Þorkell Daníel Eiríksson lenti í því að ferðamaður hafði saurlát fyrir utan heimili hans í Fljótshlíð. Innlent 4.4.2017 20:20 Sjúkir ferðamenn greiddu 778 milljónir í fyrra Alls komu 14.543 ferðamenn á heilbrigðisstofnanir hérlendis í fyrra en þeir voru 5.914 árið 2009. Innlent 3.4.2017 22:27 Ferðamenn fastir í rútu í klukkustund eftir að vegkantur gaf sig Á fimmta tug ferðamanna auk leiðsögumanns og bílstjóra voru um borð í rútu sem fór útaf svokölluðu Ólafsvegi í þjóðgarðinum á Þingvöllum síðdegis í gær. Innlent 3.4.2017 12:55 Bændagistingin stækkar upp í 40 herbergja hótel Litla bændagistingin, sem byrjaði í einu herbergi á sveitabæ, er orðin að fjörutíu herbergja hóteli og einum stærsta vinnustað Staðarsveitar. Viðskipti innlent 1.4.2017 21:44 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 165 ›
Vilja banna fjallajeppa í miðbænum Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borga Innlent 28.4.2017 21:25
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ Innlent 28.4.2017 12:16
Farþegum fjölgað um þúsund prósent á 30 árum Í dag er haldið upp á þrjátíu ára afmæli flugstöðvarinnar sem er sífellt að stækka. Innlent 27.4.2017 19:14
Ólíkt svissneska kettinum fékk læðan Nuk að lifa þrátt fyrir að hafa komið ólöglega til landsins Litið á mál læðunnar Nuk sem óhapp. Innlent 25.4.2017 14:44
Lóguðu ketti sem ferðamenn fluttu ólöglega til landsins Ferðamennirnir komu til landsins með Norrænu síðastliðinn þriðjudag og spurðist fljótlega út að þeir væru með kött í húsbílnum sínum. Innlent 24.4.2017 10:49
Telja ferðaþjónustuna á Akranesi eflast með nýrri Reykjavíkurferju Búist er við að ferjusiglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafi góð áhrif á ferðaþjónustu á síðarnefnda staðnum. Reykjavík og Akranes buðu hvort um sig 15 milljónir fyrir samning um siglingarnar. Siglt verður þrisvar á dag. Dótturf Innlent 23.4.2017 21:20
Fór á skeljarnar við Gullfoss Þessir ferðamenn munu eflaust eiga fallegar minningar frá Íslandi um ókomna tíð. Lífið 23.4.2017 20:50
Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. Innlent 21.4.2017 13:50
Farþegar kíkja inn um glugga fallegra húsa Alls er gert ráð fyrir að 104 skemmtiferðaskip komi til hafnar á Ísafirði í sumar en fyrir fimm árum voru 32 skipakomur í höfnina. Starfshópur um komu skemmtiferðaskipa hittist á þriðjudag þar sem Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, formaður starfshópsins, kynnti atriði sem sérstaklega þarf að skoða fyrir sumarið. Innlent 19.4.2017 20:42
Ósvífin aðför ríkisstjórnarinnar að ferðaþjónustunni Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja með einu pennastriki um 20 milljarða skattahækkun á ferðaþjónustuna á ári verður ekki túlkuð öðruvísi en sem hrein aðför að greininni í heild. Skoðun 19.4.2017 12:33
Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. Innlent 17.4.2017 21:49
Þingmaður Sjálfstæðisflokks styður ekki óbreytta tillögu um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna "Ég hef miklar áhyggjur varðandi ferðaþjónustuna á landsbyggðinni sem er í uppbyggingar fasa.“ Innlent 15.4.2017 13:53
1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. Viðskipti innlent 11.4.2017 21:15
Opna á að rukka fyrir aðgang að þjóðgarðinum á Þingvöllum Í drögum að frumvarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis-og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum er lagt til að í reglugerð megi ákveða að taka gestagjöld innan þjóðgarðsins fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu. Í dag er bæði rukkað fyrir bílastæðagjöld innan þjóðgarðsins sem og fyrir aðgang að salerni. Innlent 11.4.2017 23:20
Samtök ferðaþjónustunnar fengu ekki umsagnarbeiðni vegna fjármálaáætlunar Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Viðskipti innlent 10.4.2017 21:57
Prófessor í hagfræði: Villt gjaldtaka í ferðaþjónustu fráhrindandi hugmynd Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur fjallað nokkuð um gjaldtöku á ferðamönnum og hélt meðal annars erindi um málið á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga á dögunum. Innlent 10.4.2017 19:59
Lögregla skipaði ferðamönnum að tína upp hlandblautan pappír í Hvalfjarðarsveit Pissuðu á bílaplanið við hótelið á Laxárbakka. Innlent 10.4.2017 16:35
Ferðamenn halda til á bílastæði í Laugardal Búðareigandi á svæðinu hefur áhyggjur af stöðu mála. Ferðamennirnir nýta sér ekki tjaldsvæði í næstu götu. Innlent 9.4.2017 13:00
Sprenging í bílasölu það sem af er árinu Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að ef miðað er við fyrstu þrjá mánuði þessa árs stefni í metár í bílasölu. Innlent 9.4.2017 13:45
Segir að fjöldi ferðamanna muni að óbreyttu þrefaldast fram til 2030 Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að óbreyttu muni fjöldi ferðamanna fara upp í fimm til sex milljónir í lok næsta áratugar. Innlent 9.4.2017 13:02
Vill aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu frekar en skattahækkun á greinina Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, vill að stjórnvöld hverfi frá fyrirætlunum sínum um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustufyrirtæki en haldi hins vegar áfram þeirri vinnu með atvinnugreininni að taka gjald fyrir virðisaukandi þjónustu, til dæmis bílastæðagjöld og salernisgjald, á ferðamannastöðum um landið. Innlent 6.4.2017 13:12
CNN birtir einstakt timelaps myndband af norðurljósum við Kerið Eins og allir vita er Ísland að verða einhver allra heitasti ferðamannastaður heims. Í kjölfarið birtast oft á tíðum mögnuð myndband af þeim náttúruperlum sem landið hefur upp á að bjóða. Lífið 6.4.2017 10:23
Náttúrupassi óþarfur vegna skattahækkunar á ferðaþjónustu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, segir að ekki sé ástæða til þess að endurnýta hugmyndina um náttúrupassa, meðal annars vegna þess að ríkisstjórnin hyggst færa ferðaþjónustuna í almennt þrep virðisaukaskatts. Innlent 6.4.2017 10:34
Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. Lífið 5.4.2017 10:43
Gjaldtaka á ferðamannastöðum: Allur skalinn í krónum og eilíft þrætuepli „Náttúrupassinn gekk ekki upp. Hvað viljum við þá gera? Þeir sem gagnrýndu náttúrupassann hvað mest, vildu eitthvað annað. Þetta annað – það hefur heldur ekki náðst samstaða um það.“ -Ragnheiður Elín Árnadóttir, sumarið 2015. Innlent 4.4.2017 16:26
Hélt að hún myndi deyja í Reykjadal Nicole Rakowski, 24 ára kona frá í Kanada, fékk annars og þriðja stigs bruna þegar hún steig í sjóðheitan hver í Reykjadal. Hún er þakklát fólkinu sem kom að björgun hennar og segir tímann á Íslandi hafa verið einstakan. Innlent 4.4.2017 21:46
Túristi gekk örna sinna fyrir utan heimili Þorkels: „SO?“ Þorkell Daníel Eiríksson lenti í því að ferðamaður hafði saurlát fyrir utan heimili hans í Fljótshlíð. Innlent 4.4.2017 20:20
Sjúkir ferðamenn greiddu 778 milljónir í fyrra Alls komu 14.543 ferðamenn á heilbrigðisstofnanir hérlendis í fyrra en þeir voru 5.914 árið 2009. Innlent 3.4.2017 22:27
Ferðamenn fastir í rútu í klukkustund eftir að vegkantur gaf sig Á fimmta tug ferðamanna auk leiðsögumanns og bílstjóra voru um borð í rútu sem fór útaf svokölluðu Ólafsvegi í þjóðgarðinum á Þingvöllum síðdegis í gær. Innlent 3.4.2017 12:55
Bændagistingin stækkar upp í 40 herbergja hótel Litla bændagistingin, sem byrjaði í einu herbergi á sveitabæ, er orðin að fjörutíu herbergja hóteli og einum stærsta vinnustað Staðarsveitar. Viðskipti innlent 1.4.2017 21:44