Húsráð

Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot
Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt.

Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum
Það eina sem þarf er edik og ólífuolía.

Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma
Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk.

Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum
Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því.

Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus
Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus.
Eldhúsráð
Þegar mikið liggur við.