Ólafur hættur hjá Randers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. október 2017 11:43 Ólafur á hliðarlínunni með Randers. mynd/randers Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. Hvorki hefur gengið né rekið hjá Randers á þessari leiktíð en liðið situr í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir ellefu leiki. „Síðustu vikur hef ég átt opin og heiðarleg samtöl við Ólaf um hvernig væri hægt að bæta gengi liðsins. Ólafur hefur verið opinn og heiðarlegur og unnið sér inn alla mína virðingu. Hann er frábær þjálfari og öllum innan félagsins líkar vel við hann en stundum ganga hlutirnir bara ekki upp,“ sagði Michael Gravgaard, stjórnarformaður Randers. „Við vorum sammála um að það væri félaginu fyrir bestu að hann hætti sem þjálfari. Mér þykir það mjög miður að hlutirnir hafi ekki gengið betur og nú þarf ég að finna nýjan þjálfara.“ Ólafur tók við sem þjálfari félagsins fyrir rúmu ári síðan og spurning hvað tekur við hjá honum næst en ljóst að íslensk félög munu hið minnsta gefa honum auga. Hans gamla félag, Breiðablik, er til að mynda án þjálfara. Fótbolti Tengdar fréttir Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13. september 2017 10:45 Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14. september 2017 12:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. Hvorki hefur gengið né rekið hjá Randers á þessari leiktíð en liðið situr í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir ellefu leiki. „Síðustu vikur hef ég átt opin og heiðarleg samtöl við Ólaf um hvernig væri hægt að bæta gengi liðsins. Ólafur hefur verið opinn og heiðarlegur og unnið sér inn alla mína virðingu. Hann er frábær þjálfari og öllum innan félagsins líkar vel við hann en stundum ganga hlutirnir bara ekki upp,“ sagði Michael Gravgaard, stjórnarformaður Randers. „Við vorum sammála um að það væri félaginu fyrir bestu að hann hætti sem þjálfari. Mér þykir það mjög miður að hlutirnir hafi ekki gengið betur og nú þarf ég að finna nýjan þjálfara.“ Ólafur tók við sem þjálfari félagsins fyrir rúmu ári síðan og spurning hvað tekur við hjá honum næst en ljóst að íslensk félög munu hið minnsta gefa honum auga. Hans gamla félag, Breiðablik, er til að mynda án þjálfara.
Fótbolti Tengdar fréttir Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13. september 2017 10:45 Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14. september 2017 12:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13. september 2017 10:45
Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14. september 2017 12:00