Glamour

Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini
Falleg lúxuslína lítur dagsis ljós þann 6. október næstkomandi.

,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér"
Pínulitlir kjólar, fjaðrir og glamúr á sýningu Saint Laurent

Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior
Rokk, doppur, hattar og gallaefni hjá Dior

Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman
Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto.

Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið
Káputíminn er runninn upp! Við ætlum að hjálpa þér að finna kápuna fyrir haustið

Rokkar rakaðan kollinn
Leikkonan Kate Hudson lét ljósu lokkana fjúka fyrir tónlistarmyndband.

Ástin sigrar allt
Ástin var yfirskritin á sýningu Dolce & Gabbana

Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi
Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík.

Nýtt og lífrænt á markaðinn
Glæsilegt kynningarpartý snyrtivörumerkisins Inika Organics sem er nú komið til Íslands.

,,Gianni, þetta er fyrir þig"
Sagan rakin á tískusýningu Versace

Tími buxnadragtarinnar er kominn!
Loksins tekur buxnadragtin sviðið - fáum innblástur hér.

Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu
Hér er bein útsending frá tískusýningu Geysis í Héðinshúsinu.

Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu
Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins

Svart og rómantískt í dressi vikunnar
Dress vikunnar hjá Glamour þar sem allar flíkur undir tíu þúsund krónum

Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag
Lotta Volkova er stílisti Vetements

Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele
Ítalska tískuhúsið gefur frá sér nýja lykt í vetur.

Lék sér með Gucci-lógóið
Alessandro Michele hjá Gucci uppfærði og lék sér með Gucci-lógóið á sýningu tískuhússins í gær

Brot af því besta frá GUCCI
Ímyndunarafli Alessandro Michele halda engin bönd

Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci
Gucci leggur línurnar fyrir næsta sumar

Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London
Mikið rokk, blátt, rautt og hvítt

Húsgagnasýning Artek í Pennanum
Sýningin Artek - Art & Technology opnar í Pennanum í Reykjavík

Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London
Tískuvikan í London er alltaf jafn skrautleg

Ætlar að koma Crocs í tísku
Breski fatahönnuðurinn Christopher Kane gefst ekki upp á plastsandölunum frægu.

Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum
Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni.

Varpaði ljósi á heimilisofbeldi í þakkarræðu sinni
Nicole Kidman fór heim með Emmy verðlaun í gær fyrir leik sinn í Big Little Lies.

Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk
Alessandro Michele er listrænn stjórnandi á nýjasta myndbandi Bjarkar við lagið The Gate.

Brot af því besta frá New York
Hér er brot af því besta að mati Glamour frá tískupöllunum í New York.

Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York
Íslenska fyrirsætan Magdalena Sara Leifsdóttir gekk tískupallana á nýafstaðinni tískuviku í New York. Þetta er í fyrsta sinn sem Magdalena Sara tekur þátt í tískuviku og hún segir það bæði skemmtilega og stressandi upplifun að ganga niður tískupall fyrir framan fjölda fólks.

Fjölbreytni á tískupallinum
Óvenjumikil fjölbreytni á tískuvikunni í New York

Nordstrom opnar verslun án vara
Persónulegur stílisti, kampavín og ráðgjöf. Hins vegar vantar vörurnar.