Glamour

Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo
Sótti innblástur í breskan uppruna sinn

Derhúfan er málið í dag
Höfuðfat ársins er derhúfan, við blómakjólinn jafnt og jakkafötin.

Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar
Söngkonan Solange Knowles er alltaf skemmtilega klædd

Miranda Kerr gifti sig í Dior
Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel

Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna
Nicole er tilnefnd fyrir leik sinn í þáttunum Big Little Lies

Hið gagnlega tískutrend
Það er ekkert meira í tísku en það sem er ekki í tísku.

Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum
BAST Fatamarkaður á Loft Hostel í dag


Stelpurnar okkar til Hollands í dag
Mathilda sá um ferðafatnaðinn

Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones
Stjörnur Game of Thrones komu saman við frumsýningu sjöundu seríu

Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi
Haust-og vetrarherferð merkisins er tekin upp á Íslandi

Guðdómleg heimilislína frá Gucci
Alessandro Michele yfir hönnuður Gucci hefur gert heimilis-og húsbúnaðarlínu frá tískuhúsinu fræga.

ERDEM X H&M
H&M kynnir nýtt samstarf við tískuhúsið Erdem

Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour.

Samfestingar frá 1930-2017
Flík sem aldrei fer úr tísku

Colette í París lokar
Saint Laurent kemur í staðinn á Rue Saint Honoré

Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk
Cara Delevingne er dugleg að breyta um hárgreiðslu

Lena Dunham selur fataskápinn sinn
Ágóði fatasölunnar rennur til Planned Parenthood samtakana

Götustíllinn á hátískuvikunni
Fólk var sumarlegt í hitanum í París

Gestirnir á Wimbledon
Frægasta tennishátíð heims stendur nú yfir

Akkúrat opnar í miðbænum
Það er alltaf gleðiefni þegar ný verslun bætist í miðbæjarflóruna og fagurkerar eiga von á góðu.

Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl
Fjölbreyttur og flottur fatastíll hjá hinni 25 ára gömlu Adwoah Aboah

Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue
Breska Vogue bætir vel völdu fólki við sig í kjölfarið eftir að nýr ritstjóri tók við.

H&M í samstarf með Colette
Mikið blátt og stórt mynstur í línu H&M og Colette

Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár
Celine Dion er á hátískuvikunni í París með Vogue

Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum
Glamour tekur saman flíkur vikunnar sem eru allar undir 10 þúsund krónum

Þetta er ekkert mál!
Mánabikarinn – MoonCup – er margnota silíkonbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa.

Fleiri myndir frá YEEZY Season 5
Betri myndir af línunni eru komnar á netið

Kristen Stewart í pallíettusamfestingi
Leikkonan mætti á sýningu Chanel í gær

Litrík augu hjá Chanel
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana.