Fótbolti Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01 „Þetta er bara hundfúlt“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt. Fótbolti 28.10.2024 08:43 Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20 Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2024 07:32 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01 Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Fótbolti 28.10.2024 06:31 Mark beint úr horni dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið mætti Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 23:29 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:16 PSG valtaði yfir toppslaginn Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Marseille í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 22:03 Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:19 „Langbesta liðið í þessari deild“ „Við sóttum bara það sem við erum búnir að ætla okkur í allt sumar og sýndum bara að við erum langbesta liðið í þessari deild. Það eiga allir risahrós skilið, virkilega vel gert,“ sagði Íslandsmeistarinn Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Breiðablik mætti á heimavöll ríkjandi Íslandsmeistara Víkings og vann afar sannfærandi 3-0 sigur til að tryggja titilinn. Íslenski boltinn 27.10.2024 20:55 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. Íslenski boltinn 27.10.2024 20:55 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 27.10.2024 20:40 Bryjunarlið Íslands: Sex breytingar frá tapinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið þá ellefu leikmenn sem hefja leik er liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 20:39 Atlético Madrid tapaði stigum í toppbaráttunni Atlético Madrid mátti þola 1-0 tap er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 19:26 Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er í fullum gangi. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Blikar þurftu að gera breytingu eftir tuttugu mínútna leik vegna höfuðmeiðsla Kristins Jónssonar. Íslenski boltinn 27.10.2024 19:06 Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59 Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Það var heldur betur fjör hjá stuðningsmönnum Víkings og Breiðabliks fyrir úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn þegar Nablinn og Aron Guðmundsson kíktu á stemmninguna fyrir leik. Íslenski boltinn 27.10.2024 18:31 Bæjarar svöruðu fyrir Meistaradeildartapið með stórsigri Eftir að hafa mátt þola 4-1 tap gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku komst þýska stórveldið Bayern München aftur á sigurbraut með stórsigri í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:43 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Íslenski boltinn 27.10.2024 17:33 Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15 Pétur hættur með Val Eftir sjö ár við stjórnvölinn er Pétur Pétursson hættur sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.10.2024 16:51 Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31 Palmer hetja Chelsea gegn Newcastle Chelsea vann góðan sigur á Newcastle United, 2-1, á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.10.2024 16:22 Loksins vann Palace leik og komst upp úr fallsæti Eftir þrjá tapleiki í röð vann Crystal Palace mikilvægan sigur á Tottenham, 1-0, í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.10.2024 16:15 Stál í stál í stórleiknum Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.10.2024 16:01 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01
„Þetta er bara hundfúlt“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt. Fótbolti 28.10.2024 08:43
Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20
Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2024 07:32
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01
Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Fótbolti 28.10.2024 06:31
Mark beint úr horni dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið mætti Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 23:29
Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:22
Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:16
PSG valtaði yfir toppslaginn Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Marseille í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 22:03
Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55
„Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:42
„Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:20
„Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:19
„Langbesta liðið í þessari deild“ „Við sóttum bara það sem við erum búnir að ætla okkur í allt sumar og sýndum bara að við erum langbesta liðið í þessari deild. Það eiga allir risahrós skilið, virkilega vel gert,“ sagði Íslandsmeistarinn Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Breiðablik mætti á heimavöll ríkjandi Íslandsmeistara Víkings og vann afar sannfærandi 3-0 sigur til að tryggja titilinn. Íslenski boltinn 27.10.2024 20:55
Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. Íslenski boltinn 27.10.2024 20:55
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 27.10.2024 20:40
Bryjunarlið Íslands: Sex breytingar frá tapinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið þá ellefu leikmenn sem hefja leik er liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 20:39
Atlético Madrid tapaði stigum í toppbaráttunni Atlético Madrid mátti þola 1-0 tap er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 19:26
Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er í fullum gangi. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Blikar þurftu að gera breytingu eftir tuttugu mínútna leik vegna höfuðmeiðsla Kristins Jónssonar. Íslenski boltinn 27.10.2024 19:06
Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59
Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Það var heldur betur fjör hjá stuðningsmönnum Víkings og Breiðabliks fyrir úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn þegar Nablinn og Aron Guðmundsson kíktu á stemmninguna fyrir leik. Íslenski boltinn 27.10.2024 18:31
Bæjarar svöruðu fyrir Meistaradeildartapið með stórsigri Eftir að hafa mátt þola 4-1 tap gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku komst þýska stórveldið Bayern München aftur á sigurbraut með stórsigri í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:43
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Íslenski boltinn 27.10.2024 17:33
Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15
Pétur hættur með Val Eftir sjö ár við stjórnvölinn er Pétur Pétursson hættur sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.10.2024 16:51
Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31
Palmer hetja Chelsea gegn Newcastle Chelsea vann góðan sigur á Newcastle United, 2-1, á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.10.2024 16:22
Loksins vann Palace leik og komst upp úr fallsæti Eftir þrjá tapleiki í röð vann Crystal Palace mikilvægan sigur á Tottenham, 1-0, í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.10.2024 16:15
Stál í stál í stórleiknum Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.10.2024 16:01