Fótbolti Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Enski boltinn 27.1.2025 19:01 Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Ákvörðun dómara í leik Arsenal og Wolves að reka Myles Lewis-Skelly af velli hefur fengið mikla gagnrýni. Sérfræðingur Sky Sports segir VAR-dómara ekki hafa þorað að snúa ákvörðun Michael Oliver við. Enski boltinn 27.1.2025 18:31 Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Fótbolti 27.1.2025 15:02 Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. Fótbolti 27.1.2025 14:31 Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00 Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Enski boltinn 27.1.2025 12:33 Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32 „Cole, Pep var að spila með þig“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi mikið tala við fyrrum lærisvein sinn út á vellinum eftir leikinn hjá City og Chelsea um helgina og það fyrir framan allar myndavélarnar. Manchester United goðsögnin Gary Neville var ekki hrifinn. Enski boltinn 27.1.2025 10:34 Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. Fótbolti 27.1.2025 10:03 Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann en hann hefur nú misst öflugan aðstoðarþjálfara frá félaginu. Fótbolti 27.1.2025 09:00 Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Enski boltinn 27.1.2025 07:43 Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn „Ég var heppinn, að mínu mati, en sigurinn var mjög mikilvægur,“ sagði miðvörðurinn Lisandro Martínez, hetja Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.1.2025 07:03 Börsungar skoruðu sjö Þrátt fyrir að vegna vel á öðrum vígstöðvum þá hefur Barcelona ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum sínum í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Liðið tekur á móti Valencia í kvöld. Fótbolti 26.1.2025 19:31 Albert og félagar unnu loks leik Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið sótti Lazio heim í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Tvö mörk snemma gerðu út um leikinn. Fótbolti 26.1.2025 19:16 Martínez hetja Rauðu djöflanna Manchester United vann 1-0 útisigur á Fulham í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Var þetta fyrsta sinn sem Rauðu djöflarnir halda marki sínu hreinu síðan gegn Everton þann 1. desember í fyrra. Enski boltinn 26.1.2025 18:32 Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekk West Ham United þegar liðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Everton í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Þá vann topplið Chelsea 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal og jók þar með forystu sína á toppnum. Enski boltinn 26.1.2025 17:32 Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Eftir sjö tapleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni vann Leicester 2-1 á útivelli gegn Tottenham. Brentford sótti 2-1 sigur á sama tíma gegn Crystal Palace á Selhurst Park. Enski boltinn 26.1.2025 16:00 Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Stuðningsmenn ítalska stórveldisins AC Milan eru hundóánægðir með bandaríska eigandann Gerry Cardinale og beittu nýrri aðferð til að láta óánægju sína í ljós í dag, í heimaleik gegn Parma. Þeir ættu hins vegar að geta glaðst yfir úrslitum leiksins. Fótbolti 26.1.2025 13:35 Karólína hóf árið á stoðsendingu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Leverkusen eru komnar aftur af stað í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir vetrarfrí frá því fyrir jól. Þær byrjuðu á góðum 2-1 útisigri gegn Freiburg. Fótbolti 26.1.2025 13:08 „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Pep Guardiola segir að flestir leikmenn sínir hjá Manchester City hafi verið hjá félaginu í fleiri ár og það þurfi meira en slæman tveggja mánaða kafla til að breyta skoðun Spánverjans á þeim. Manchester City vann Chelsea 3-1 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.1.2025 23:01 Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Topplið Napoli kom til baka gegn Juventus í stórleik dagsins í ítalska boltanum. Lærisveinar Thiago Motta í Juventus voru taplausir í deildinni fyrir leikinn gegn Antonio Conte og hans mönnum í kvöld. Fótbolti 25.1.2025 19:13 Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Kylian Mbappé stóð við loforð sitt og skoraði öll þrjú mörk Spánarmeistara Real Madríd þegar liðið lagði Valladolid 3-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 25.1.2025 19:00 Bournemouth fór illa með Forest Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Nottingham Forest 5-0 í ensku úrvalsdeild karla. Gestirnir eru í baráttu um Meistaradeildarsæti. Þá vann Everton 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion á meðan Newcastle United lagði botnlið Southampton á útivelli. Enski boltinn 25.1.2025 17:47 Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Skytturnar hans Mikel Arteta unnu gríðarlega mikilvægan útisigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.1.2025 17:40 Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Stefán Teitur Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark á Englandi þegar Preston North End vann mikilvægan 2-1 sigur á Middlesbrough í ensku B-deildinni. Þá skoraði Jón Daði Böðvarsson annan leikinn í röð fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni. Enski boltinn 25.1.2025 17:27 Komu til baka eftir skelfilega byrjun Englandsmeistarar Manchester City komu til baka eftir martraðarbyrjun og unnu 3-1 sigur þegar Chelsea heimsótti Etihad-leikvanginn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.1.2025 17:00 Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Hollendingurinn Cody Gakpo er kominn með átta mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og þar af sjö á síðustu tveimur mánuðum, eftir að hafa skorað tvennu í 4-1 sigri gegn nýliðum Ipswich á Anfield í dag. Enski boltinn 25.1.2025 16:49 Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Fótbolti 25.1.2025 16:43 Einbeittur brotavilji Víkinga Víkingar héldu í dag áfram að tefla fram ólöglegum leikmanni í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, og mega því enn á ný búast við sekt frá KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2025 16:37 Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur fengið þau skilaboð frá vinnuveitendum sínum í FC Kaupmannahöfn að hann skuli finna sér nýtt félag. Fótbolti 25.1.2025 15:32 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Enski boltinn 27.1.2025 19:01
Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Ákvörðun dómara í leik Arsenal og Wolves að reka Myles Lewis-Skelly af velli hefur fengið mikla gagnrýni. Sérfræðingur Sky Sports segir VAR-dómara ekki hafa þorað að snúa ákvörðun Michael Oliver við. Enski boltinn 27.1.2025 18:31
Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Fótbolti 27.1.2025 15:02
Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. Fótbolti 27.1.2025 14:31
Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00
Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Enski boltinn 27.1.2025 12:33
Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32
„Cole, Pep var að spila með þig“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi mikið tala við fyrrum lærisvein sinn út á vellinum eftir leikinn hjá City og Chelsea um helgina og það fyrir framan allar myndavélarnar. Manchester United goðsögnin Gary Neville var ekki hrifinn. Enski boltinn 27.1.2025 10:34
Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. Fótbolti 27.1.2025 10:03
Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann en hann hefur nú misst öflugan aðstoðarþjálfara frá félaginu. Fótbolti 27.1.2025 09:00
Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Enski boltinn 27.1.2025 07:43
Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn „Ég var heppinn, að mínu mati, en sigurinn var mjög mikilvægur,“ sagði miðvörðurinn Lisandro Martínez, hetja Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.1.2025 07:03
Börsungar skoruðu sjö Þrátt fyrir að vegna vel á öðrum vígstöðvum þá hefur Barcelona ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum sínum í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Liðið tekur á móti Valencia í kvöld. Fótbolti 26.1.2025 19:31
Albert og félagar unnu loks leik Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið sótti Lazio heim í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Tvö mörk snemma gerðu út um leikinn. Fótbolti 26.1.2025 19:16
Martínez hetja Rauðu djöflanna Manchester United vann 1-0 útisigur á Fulham í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Var þetta fyrsta sinn sem Rauðu djöflarnir halda marki sínu hreinu síðan gegn Everton þann 1. desember í fyrra. Enski boltinn 26.1.2025 18:32
Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekk West Ham United þegar liðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Everton í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Þá vann topplið Chelsea 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal og jók þar með forystu sína á toppnum. Enski boltinn 26.1.2025 17:32
Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Eftir sjö tapleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni vann Leicester 2-1 á útivelli gegn Tottenham. Brentford sótti 2-1 sigur á sama tíma gegn Crystal Palace á Selhurst Park. Enski boltinn 26.1.2025 16:00
Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Stuðningsmenn ítalska stórveldisins AC Milan eru hundóánægðir með bandaríska eigandann Gerry Cardinale og beittu nýrri aðferð til að láta óánægju sína í ljós í dag, í heimaleik gegn Parma. Þeir ættu hins vegar að geta glaðst yfir úrslitum leiksins. Fótbolti 26.1.2025 13:35
Karólína hóf árið á stoðsendingu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Leverkusen eru komnar aftur af stað í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir vetrarfrí frá því fyrir jól. Þær byrjuðu á góðum 2-1 útisigri gegn Freiburg. Fótbolti 26.1.2025 13:08
„Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Pep Guardiola segir að flestir leikmenn sínir hjá Manchester City hafi verið hjá félaginu í fleiri ár og það þurfi meira en slæman tveggja mánaða kafla til að breyta skoðun Spánverjans á þeim. Manchester City vann Chelsea 3-1 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.1.2025 23:01
Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Topplið Napoli kom til baka gegn Juventus í stórleik dagsins í ítalska boltanum. Lærisveinar Thiago Motta í Juventus voru taplausir í deildinni fyrir leikinn gegn Antonio Conte og hans mönnum í kvöld. Fótbolti 25.1.2025 19:13
Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Kylian Mbappé stóð við loforð sitt og skoraði öll þrjú mörk Spánarmeistara Real Madríd þegar liðið lagði Valladolid 3-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 25.1.2025 19:00
Bournemouth fór illa með Forest Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Nottingham Forest 5-0 í ensku úrvalsdeild karla. Gestirnir eru í baráttu um Meistaradeildarsæti. Þá vann Everton 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion á meðan Newcastle United lagði botnlið Southampton á útivelli. Enski boltinn 25.1.2025 17:47
Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Skytturnar hans Mikel Arteta unnu gríðarlega mikilvægan útisigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.1.2025 17:40
Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Stefán Teitur Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark á Englandi þegar Preston North End vann mikilvægan 2-1 sigur á Middlesbrough í ensku B-deildinni. Þá skoraði Jón Daði Böðvarsson annan leikinn í röð fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni. Enski boltinn 25.1.2025 17:27
Komu til baka eftir skelfilega byrjun Englandsmeistarar Manchester City komu til baka eftir martraðarbyrjun og unnu 3-1 sigur þegar Chelsea heimsótti Etihad-leikvanginn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.1.2025 17:00
Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Hollendingurinn Cody Gakpo er kominn með átta mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og þar af sjö á síðustu tveimur mánuðum, eftir að hafa skorað tvennu í 4-1 sigri gegn nýliðum Ipswich á Anfield í dag. Enski boltinn 25.1.2025 16:49
Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Fótbolti 25.1.2025 16:43
Einbeittur brotavilji Víkinga Víkingar héldu í dag áfram að tefla fram ólöglegum leikmanni í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, og mega því enn á ný búast við sekt frá KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2025 16:37
Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur fengið þau skilaboð frá vinnuveitendum sínum í FC Kaupmannahöfn að hann skuli finna sér nýtt félag. Fótbolti 25.1.2025 15:32