Sport Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í körfuboltaliði Álftaness og skrifað undir samning til næstu tveggja ára við félagið. Körfubolti 11.4.2025 15:32 Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Comnebol, hefur lagt fram formlega tillögu um að þátttökulið á HM 2030 verði 64 talsins. Fótbolti 11.4.2025 15:16 Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. Handbolti 11.4.2025 15:13 Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. Golf 11.4.2025 14:31 Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, hefur lýst yfir framboði til embættis forseta sambandsins. Sport 11.4.2025 13:37 Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:44 Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. Handbolti 11.4.2025 12:34 Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:34 Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem meðal annars var greint frá spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar um lokastöðuna í haust. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:03 „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Körfubolti 11.4.2025 11:31 Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 11:02 „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn er ekki bara að koma heim á Stöð 2 Sport því Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, er líka að koma heim á Stöð 2 Sport næsta haust. Enski boltinn 11.4.2025 10:32 Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 10:02 Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Vísir tók saman tíu leikmenn í Bestu deild karla sem færðu sig um set fyrir tímabilið og gætu blómstrað á nýjum stað. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:32 Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:01 Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2025 með öruggum sigri á Ísrael, 21-31, á Ásvöllum í gær. Handbolti 11.4.2025 08:31 Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári. Íslenski boltinn 11.4.2025 08:03 Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu. Enski boltinn 11.4.2025 07:33 Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 11.4.2025 07:22 Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik. Enski boltinn 11.4.2025 07:02 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. Fótbolti 11.4.2025 06:30 Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 11.4.2025 06:02 Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni. Fótbolti 10.4.2025 23:32 Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Englendingurinn Justin Rose er með þriggja högga forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi sem er fyrsta risamót ársins. Golf 10.4.2025 23:06 Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. Fótbolti 10.4.2025 22:45 „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Síðasta verk Steinunnar Björnsdóttur á glæsilegum landsliðsferli sínum var að tryggja liðinu farseðil á lokakeppni heimsmeistaramótsins en Steinunn og liðsfélagar hennar gerðu það með því að sigra Ísrael örugglega í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á mótinnu. Handbolti 10.4.2025 22:25 „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Kristinn Pálsson sagði Valsara hafa hengt haus of snemma í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Hann kallaði eftir samræmi í dómgæslu í viðtali eftir leik. Körfubolti 10.4.2025 22:10 „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Arnar Pétursson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í handbolta inn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi seinna á þessu ári. Íslenska liðið tryggði sér þátttökurétt á HM með því að leggja Ísrael að velli en Arnar segir leikmenn sína hafa setið undir svívirðrilegum og einkar ósanngjörnum ásökunum í aðdraganda leiksins. Handbolti 10.4.2025 22:08 „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með sigurinn gegn Val í Bónus-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Grindvkinga í síðustu tólf leikjum að Hlíðarenda og kemur liðinu í 2-1 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 10.4.2025 21:53 Steinunn hætt í landsliðinu Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, kvaddi landsliðið í kvöld í leik þar sem íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 10.4.2025 21:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í körfuboltaliði Álftaness og skrifað undir samning til næstu tveggja ára við félagið. Körfubolti 11.4.2025 15:32
Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Comnebol, hefur lagt fram formlega tillögu um að þátttökulið á HM 2030 verði 64 talsins. Fótbolti 11.4.2025 15:16
Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. Handbolti 11.4.2025 15:13
Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. Golf 11.4.2025 14:31
Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, hefur lýst yfir framboði til embættis forseta sambandsins. Sport 11.4.2025 13:37
Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:44
Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. Handbolti 11.4.2025 12:34
Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:34
Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem meðal annars var greint frá spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar um lokastöðuna í haust. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:03
„Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Körfubolti 11.4.2025 11:31
Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 11:02
„Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn er ekki bara að koma heim á Stöð 2 Sport því Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, er líka að koma heim á Stöð 2 Sport næsta haust. Enski boltinn 11.4.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 10:02
Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Vísir tók saman tíu leikmenn í Bestu deild karla sem færðu sig um set fyrir tímabilið og gætu blómstrað á nýjum stað. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:32
Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:01
Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2025 með öruggum sigri á Ísrael, 21-31, á Ásvöllum í gær. Handbolti 11.4.2025 08:31
Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári. Íslenski boltinn 11.4.2025 08:03
Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu. Enski boltinn 11.4.2025 07:33
Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 11.4.2025 07:22
Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik. Enski boltinn 11.4.2025 07:02
Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. Fótbolti 11.4.2025 06:30
Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 11.4.2025 06:02
Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni. Fótbolti 10.4.2025 23:32
Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Englendingurinn Justin Rose er með þriggja högga forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi sem er fyrsta risamót ársins. Golf 10.4.2025 23:06
Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. Fótbolti 10.4.2025 22:45
„Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Síðasta verk Steinunnar Björnsdóttur á glæsilegum landsliðsferli sínum var að tryggja liðinu farseðil á lokakeppni heimsmeistaramótsins en Steinunn og liðsfélagar hennar gerðu það með því að sigra Ísrael örugglega í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á mótinnu. Handbolti 10.4.2025 22:25
„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Kristinn Pálsson sagði Valsara hafa hengt haus of snemma í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Hann kallaði eftir samræmi í dómgæslu í viðtali eftir leik. Körfubolti 10.4.2025 22:10
„Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Arnar Pétursson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í handbolta inn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi seinna á þessu ári. Íslenska liðið tryggði sér þátttökurétt á HM með því að leggja Ísrael að velli en Arnar segir leikmenn sína hafa setið undir svívirðrilegum og einkar ósanngjörnum ásökunum í aðdraganda leiksins. Handbolti 10.4.2025 22:08
„Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með sigurinn gegn Val í Bónus-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Grindvkinga í síðustu tólf leikjum að Hlíðarenda og kemur liðinu í 2-1 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 10.4.2025 21:53
Steinunn hætt í landsliðinu Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, kvaddi landsliðið í kvöld í leik þar sem íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 10.4.2025 21:34