Skoðun Helga Þórisdóttir - Minn forseti Valdimar Óskarsson skrifar Margir einstaklingar eru í kjöri til forseta Íslands að þessu sinni. Að mínu mati eru nokkrir frambærilegir kostir en einn aðili ber af, nefnilega Helga Þórisdóttir. Forseti Íslands þarf að vera fróður, ópólítískur, koma vel fram, hlusta á þjóðina og hafa skilning á þeim vandamálum sem að steðja á þeim tímum sem við lifum á. Skoðun 13.5.2024 19:02 Styðjum Katrínu Jakobsdóttur Gerður Ólafsdóttir skrifar Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á forsetaembættinu og mér var líka kennt að bera djúpstæða virðingu fyrir þeim einstaklingum sem gegna því. Þó ég sé fædd fyrir lýðveldistökuna man ég lítið eftir Svein Björnssyni. Skoðun 13.5.2024 18:30 Hvaðan kemur þessi ótti við tilfinningar? Matthildur Björnsdóttir skrifar Orðin Sanngirnisbætur hljómuðu í eyrum mínum sem yfirvöld héldu sér í eins langri fjarlægð frá afleiðingum tjóns sem yfirvöld forvera höfðu leyft að yrðu í áratugi og sýna ekki einu sinni eitt tár af samhygð. Skoðun 13.5.2024 18:01 Lyf og dáleiðsla Hannes Björnsson skrifar Það eru válegar fréttir af lyfjaónæmi og ofnotkun ýmissa lyfja. Lyf geta gerbreytt hlutum til hins betra en þau geta þau einnig haft ýmsa vankanta og jafnvel valdið meiri vanda en þau leysa þegar litið er til framtíðar. Skoðun 13.5.2024 14:00 Hvað þarf til að forseti beiti málskotsrétti? Salvör Nordal skrifar Í aðdraganda forsetakosninganna hafa frambjóðendur verið spurðir um hvernig þeir hyggist beita málskotsrétti forseta sem kveðið er á um 26. grein stjórnarskrárinnar, eða eins og það er stundum orðað, hvað þyrfti til að viðkomandi samþykkti ekki lög frá Alþingi. Skoðun 13.5.2024 13:31 Halldór 13.05.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 13.5.2024 13:01 Kosningar nálgast Halldóra Æsa Aradóttir skrifar Það líður að kosningu forseta Íslands, kosningabaráttan fer að ná hámarki og framboð forsetaefna er fjölbreytt. Að hverju leitum við að þegar við veljum okkur forseta? Hvað er það sem telst til kosta? Hvað þarf viðkomandi einstaklingur að hafa til brunns að bera? Það er að mörgu að hyggja og mismunandi hvað hverjum þykir best og réttast. Skoðun 13.5.2024 11:30 Auðlindirnar okkar Hólmfríður Sigþórsdóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa Flest erum við sammála um að sameign þjóðar á auðlindum eigi að vera meitluð í stjórnarskrá sem og ákvæði um sjálfbæra nýtingu. Umgengni við auðlindir hefur ekki alltaf verið til fyrirmyndar og eru brotalamir í umgjörð. Nú þegar verið er að setja eftir á reglur um nýtingu fjarðanna fyrir lagareldi sést hversu óheppilegt það er. Skoðun 13.5.2024 11:01 Almannahagsmunir, fúsk eða spilling? Brynjar Níelsson skrifar Úthlutun borgarinnar á gæðum, sem felst í byggingarrétti olíufélaganna á lóðum borgarinnar, hefur verið talsvert til umræðu undanfarið. Skoðun 13.5.2024 10:40 Fagleg uppbygging myndlistar í forgrunni Tinna Guðmundsdóttir skrifar Kæru kollegar í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Þessi grein er skrifuð í tilefni af framboði mínu til formanns Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM. Kosningin fer fram rafrænt frá hádegi 14. maí til hádegis 16. maí og úrslit verða tilkynnt á aðalfundi fimmtudaginn 16. maí. Skoðun 13.5.2024 10:31 Breytum reiði í gleði Natan Kolbeinsson skrifar Ég var bara ungur sveinn en ég man svo vel eftir reiðinni sem var í samfélaginu eftir hrunið. Fólki fannst stjórnmálin hafa brugðist og kerfið allt. Ég skildi það ekki allt þá en ég fann reiðina sem kraumaði undir niðri. Skoðun 13.5.2024 10:01 Látum frambjóðendur njóta sannmælis Vésteinn Ólason skrifar Það er óþarfi að telja upp alla kosti Katrínar Jakobsdóttur, eiginleika og reynslu sem gera hana frábærlega vel hæfa til að vera forseti. Ég held að fáir efist um þá ef þeir skoða hug sinn. En þó er eins og margir umturnist við tilhugsun um framboð hennar. Skoðun 13.5.2024 09:31 Blóðugt upp fyrir axlir Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Þær eru svo áhugaverðar tímasetningarnar hjá Ísraelsstjórn. Skoðun 13.5.2024 09:00 Greind eða dómgreindarskortur Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Ég skil vel að þeir sem styðja ríkisstjórnina og vilja jafnframt að forsetambættið sé pólitískt embætti vilji fyrrverandi forsætisráðherra sem forseta. Fyrir okkur hin er það dómgreindarbrestur að ætla henni að sitja beggja megin borðsins, a.m.k. fram á haustið 2025. Skoðun 13.5.2024 08:31 Stafrænt samstarf sveitarfélaga þarf aukið vægi Sigurjón Ólafsson skrifar Síðustu fjögur ár eða svo hafa sveitarfélög átt með sér meira samstarf í stafrænum málum en nokkru sinni áður. Margt gott hefur áunnist. Miðlægt teymi innan Sambands íslenskra sveitarfélaga (Sambandið) hefur spilað mikilvægt hlutverk í því að koma á auknu samtali milli sveitarfélaga og stuðla að aukinni samvinnu. Skoðun 13.5.2024 08:00 Fyrir ykkur, Blessing, Mary og Esther Guðrún Árnadóttir og Þorgerður Jörundsdóttir skrifa Það er mæðradagurinn í dag þegar við skrifum þessa grein. Dagur sem okkur öllum þykir vænt um. Á einhvern hátt þráum við öll að tengjast, elska og sýna öðrum umhyggju. Skoðun 13.5.2024 07:31 Þarf að rífa eina niður til að hífa mig upp? Þórunn Rakel Gylfadóttir skrifar Brot úr texta hljómsveitarinnar Flott koma upp í hug minn í aðdraganda forsetakosninganna. Skoðun 13.5.2024 07:02 Hver á að setja málið á dagskrá? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðleg grein birtist á Vísir.is fyrir helgi eftir Jón Steindór Valdimarsson, formann Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi þingmann Viðreisnar, í tilefni af degi Evrópusambandsins 9. maí. Skoðun 12.5.2024 19:00 Góður málsvari íslenskrar menningar Kristín Huld Sigurðardóttir skrifar Ég hafði verið forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins í átta ár, þegar Katrín Jakobsdóttir tók við sem mennta- og menningarmálaráðherra árið 2009. Frá fyrsta degi sýndi hún málefnum fornleifa brennandi áhuga, rétt eins og öðrum sviðum menningarmála. Hún var sú fyrsta af ráðherrum málaflokksins sem þáði boð um að koma í heimsókn og kynna sér hvað starfsfólk Fornleifaverndarinnar var að fást við. Hún hlustaði á það sem við höfðum að segja. Hún var þægileg, áhugasöm og jákvæð. Ég var ekki alltaf sátt við niðurstöður ráðuneytisins en öll okkar samskipti voru hreinskiptin og fagleg. Skoðun 12.5.2024 18:01 Er hægt að fá bólusetningu gegn "Besserwisserum"? Eygló Halldórsdóttir skrifar Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Skoðun 12.5.2024 17:30 Söfn í þágu fræðslu og rannsókna Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Þann 18. maí er Alþjóðlegi safnadagurinn og er yfirskrift hans Söfn í þágu fræðslu og rannsókna. Fræðsla og rannsóknir eru nátengd hlutverk í starfsemi safna og geta ekki án hvors annars verið. En ef safn á að sinna fræðslu þarf að byggja á rannsóknum. Skoðun 12.5.2024 12:01 Um dánaraðstoð Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Thelma Kristinsdóttir,Katrín Ragna Kemp,Magdalena Ásgeirsdóttir,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Ragnar Freyr Ingvarsson,Teitur Ari Theodórsson og Theódór Skúli Sigurðsson skrifa Í umsögn LÍ kemur fram að félagið leggst eindregið gegn samþykkt þess frumvarps til laga um dánaraðstoð, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Þar kemur og fram að stjórn LÍ hefur falið Siðfræðiráði félagsins að efna til málþings um dánaraðstoð á næstunni og þannig beita sér fyrir umræðu um efnið meðal félagsmanna sinna. Skoðun 12.5.2024 11:30 Meðmælabréf með forsetaefni Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Um daginn var ég beðin um að veita meðmæli vegna atvinnuumsóknar manns sem hefur unnið með mér. Ég átti auðvelt með að fjalla um styrkleika hans í samhengi við verklýsinguna sem var dregin upp og hann fékk vinnuna. Það varð kveikjan af þessu meðmælabréfi með Katrínu Jakobsdóttur því margir hafa spurt mig hvaða kosti ég sjái í henni sem forsetaefni. Skoðun 12.5.2024 11:01 Sameiningartákn? Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Forseti Íslands sinnir margvíslegum skyldum sem eru allar mikilvægar á sinn hátt. Þó liggur aðeins ein þessara skyldna einvörðungu á herðum forseta. Engra annarra. Skoðun 12.5.2024 10:30 „Hlutdrægni” Ríkisútvarpsins og „hnignun” íslenskunnar Magnús Lyngdal Magnússon skrifar Frá því að ég man eftir mér hefur verið uppi umræða um meinta hlutdrægni Ríkisútvarpsins í aðskiljanlegum málum og ekki hvað síst þátt þess í „hnignun” íslenskunnar. Að vísu er ég ekki nógu gamall til þess að reka minni til áranna eftir að útvarpsútsendingar hófust árið 1930 og vil ég því taka miklu yngra dæmi. Skoðun 11.5.2024 14:00 Fylgishrun Höllu Hrundar staðfest Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fjölmiðlar greindu frá því á fimmtudaginn að samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu, sem birtar höfðu verið daginn áður og þeir fjallað um, hefði stuðningur við Höllu Hrund Logadóttur hrunið og þannig dregizt saman um tíu prósentustig fyrir og eftir kappræðurnar í Ríkisútvarpinu 3. maí síðastliðinn. Skoðun 11.5.2024 12:01 Hún Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Hún er sameinandi afl, þvert á pólitískt litróf. Hún gjörþekkir stjórnsýslu og löggjöf landsins og er vel að sér í alþjóðlegum stjórnmálum. Hún hefur talað fyrir friði og mannréttindum hvar sem hún kemur og sýnt frumkvæði við að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Skoðun 11.5.2024 11:01 Sósíalismi sem trúarbrögð Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Einu sinni var ég sósíalisti. Ég taldi sósíalisma vera einu leið mannkyns að auknu réttlæti. En smám saman fóru að renna á mig tvær grímur. Það rann upp fyrir mér að sósíalisminn í framkvæmd hefur hvergi leitt af sér aukið réttlæti. Þegar ég kynnti mér sögu hinna ýmsu sósíalistaríkja sá ég að þau einkenndust fyrst og fremst af skoðanakúgun og slæmum lífsskilyrðum. Skoðun 11.5.2024 10:00 Á Bessastöðum? Ingunn Ásdísardóttir skrifar Hvernig forseta vil ég sjá á Bessastöðum? Í svari mínu við þessari spurningu vil ég líta til framtíðar og skoða hvaða eiginleika ég tel að forseti Íslands þurfi að hafa til að gegna því embætti. Skoðun 11.5.2024 09:00 Til hamingju, Kópavogur! Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Í dag á afmælisdegi Kópavogs verður mikið um dýrðir þegar opnað verður nýtt upplifunarrými lista, bókmennta og vísinda innan menningarhúsa Kópavogs. Þar verður til í einu rými ný grunnsýning úr viðamiklu safni Náttúrufræðistofu og Bókasafns Kópavogs, sem sameinar um leið bókmenntir, listir og náttúruvísindi á einum og sama stað. Skoðun 11.5.2024 08:02 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Helga Þórisdóttir - Minn forseti Valdimar Óskarsson skrifar Margir einstaklingar eru í kjöri til forseta Íslands að þessu sinni. Að mínu mati eru nokkrir frambærilegir kostir en einn aðili ber af, nefnilega Helga Þórisdóttir. Forseti Íslands þarf að vera fróður, ópólítískur, koma vel fram, hlusta á þjóðina og hafa skilning á þeim vandamálum sem að steðja á þeim tímum sem við lifum á. Skoðun 13.5.2024 19:02
Styðjum Katrínu Jakobsdóttur Gerður Ólafsdóttir skrifar Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á forsetaembættinu og mér var líka kennt að bera djúpstæða virðingu fyrir þeim einstaklingum sem gegna því. Þó ég sé fædd fyrir lýðveldistökuna man ég lítið eftir Svein Björnssyni. Skoðun 13.5.2024 18:30
Hvaðan kemur þessi ótti við tilfinningar? Matthildur Björnsdóttir skrifar Orðin Sanngirnisbætur hljómuðu í eyrum mínum sem yfirvöld héldu sér í eins langri fjarlægð frá afleiðingum tjóns sem yfirvöld forvera höfðu leyft að yrðu í áratugi og sýna ekki einu sinni eitt tár af samhygð. Skoðun 13.5.2024 18:01
Lyf og dáleiðsla Hannes Björnsson skrifar Það eru válegar fréttir af lyfjaónæmi og ofnotkun ýmissa lyfja. Lyf geta gerbreytt hlutum til hins betra en þau geta þau einnig haft ýmsa vankanta og jafnvel valdið meiri vanda en þau leysa þegar litið er til framtíðar. Skoðun 13.5.2024 14:00
Hvað þarf til að forseti beiti málskotsrétti? Salvör Nordal skrifar Í aðdraganda forsetakosninganna hafa frambjóðendur verið spurðir um hvernig þeir hyggist beita málskotsrétti forseta sem kveðið er á um 26. grein stjórnarskrárinnar, eða eins og það er stundum orðað, hvað þyrfti til að viðkomandi samþykkti ekki lög frá Alþingi. Skoðun 13.5.2024 13:31
Kosningar nálgast Halldóra Æsa Aradóttir skrifar Það líður að kosningu forseta Íslands, kosningabaráttan fer að ná hámarki og framboð forsetaefna er fjölbreytt. Að hverju leitum við að þegar við veljum okkur forseta? Hvað er það sem telst til kosta? Hvað þarf viðkomandi einstaklingur að hafa til brunns að bera? Það er að mörgu að hyggja og mismunandi hvað hverjum þykir best og réttast. Skoðun 13.5.2024 11:30
Auðlindirnar okkar Hólmfríður Sigþórsdóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa Flest erum við sammála um að sameign þjóðar á auðlindum eigi að vera meitluð í stjórnarskrá sem og ákvæði um sjálfbæra nýtingu. Umgengni við auðlindir hefur ekki alltaf verið til fyrirmyndar og eru brotalamir í umgjörð. Nú þegar verið er að setja eftir á reglur um nýtingu fjarðanna fyrir lagareldi sést hversu óheppilegt það er. Skoðun 13.5.2024 11:01
Almannahagsmunir, fúsk eða spilling? Brynjar Níelsson skrifar Úthlutun borgarinnar á gæðum, sem felst í byggingarrétti olíufélaganna á lóðum borgarinnar, hefur verið talsvert til umræðu undanfarið. Skoðun 13.5.2024 10:40
Fagleg uppbygging myndlistar í forgrunni Tinna Guðmundsdóttir skrifar Kæru kollegar í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Þessi grein er skrifuð í tilefni af framboði mínu til formanns Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM. Kosningin fer fram rafrænt frá hádegi 14. maí til hádegis 16. maí og úrslit verða tilkynnt á aðalfundi fimmtudaginn 16. maí. Skoðun 13.5.2024 10:31
Breytum reiði í gleði Natan Kolbeinsson skrifar Ég var bara ungur sveinn en ég man svo vel eftir reiðinni sem var í samfélaginu eftir hrunið. Fólki fannst stjórnmálin hafa brugðist og kerfið allt. Ég skildi það ekki allt þá en ég fann reiðina sem kraumaði undir niðri. Skoðun 13.5.2024 10:01
Látum frambjóðendur njóta sannmælis Vésteinn Ólason skrifar Það er óþarfi að telja upp alla kosti Katrínar Jakobsdóttur, eiginleika og reynslu sem gera hana frábærlega vel hæfa til að vera forseti. Ég held að fáir efist um þá ef þeir skoða hug sinn. En þó er eins og margir umturnist við tilhugsun um framboð hennar. Skoðun 13.5.2024 09:31
Blóðugt upp fyrir axlir Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Þær eru svo áhugaverðar tímasetningarnar hjá Ísraelsstjórn. Skoðun 13.5.2024 09:00
Greind eða dómgreindarskortur Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Ég skil vel að þeir sem styðja ríkisstjórnina og vilja jafnframt að forsetambættið sé pólitískt embætti vilji fyrrverandi forsætisráðherra sem forseta. Fyrir okkur hin er það dómgreindarbrestur að ætla henni að sitja beggja megin borðsins, a.m.k. fram á haustið 2025. Skoðun 13.5.2024 08:31
Stafrænt samstarf sveitarfélaga þarf aukið vægi Sigurjón Ólafsson skrifar Síðustu fjögur ár eða svo hafa sveitarfélög átt með sér meira samstarf í stafrænum málum en nokkru sinni áður. Margt gott hefur áunnist. Miðlægt teymi innan Sambands íslenskra sveitarfélaga (Sambandið) hefur spilað mikilvægt hlutverk í því að koma á auknu samtali milli sveitarfélaga og stuðla að aukinni samvinnu. Skoðun 13.5.2024 08:00
Fyrir ykkur, Blessing, Mary og Esther Guðrún Árnadóttir og Þorgerður Jörundsdóttir skrifa Það er mæðradagurinn í dag þegar við skrifum þessa grein. Dagur sem okkur öllum þykir vænt um. Á einhvern hátt þráum við öll að tengjast, elska og sýna öðrum umhyggju. Skoðun 13.5.2024 07:31
Þarf að rífa eina niður til að hífa mig upp? Þórunn Rakel Gylfadóttir skrifar Brot úr texta hljómsveitarinnar Flott koma upp í hug minn í aðdraganda forsetakosninganna. Skoðun 13.5.2024 07:02
Hver á að setja málið á dagskrá? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðleg grein birtist á Vísir.is fyrir helgi eftir Jón Steindór Valdimarsson, formann Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi þingmann Viðreisnar, í tilefni af degi Evrópusambandsins 9. maí. Skoðun 12.5.2024 19:00
Góður málsvari íslenskrar menningar Kristín Huld Sigurðardóttir skrifar Ég hafði verið forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins í átta ár, þegar Katrín Jakobsdóttir tók við sem mennta- og menningarmálaráðherra árið 2009. Frá fyrsta degi sýndi hún málefnum fornleifa brennandi áhuga, rétt eins og öðrum sviðum menningarmála. Hún var sú fyrsta af ráðherrum málaflokksins sem þáði boð um að koma í heimsókn og kynna sér hvað starfsfólk Fornleifaverndarinnar var að fást við. Hún hlustaði á það sem við höfðum að segja. Hún var þægileg, áhugasöm og jákvæð. Ég var ekki alltaf sátt við niðurstöður ráðuneytisins en öll okkar samskipti voru hreinskiptin og fagleg. Skoðun 12.5.2024 18:01
Er hægt að fá bólusetningu gegn "Besserwisserum"? Eygló Halldórsdóttir skrifar Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Skoðun 12.5.2024 17:30
Söfn í þágu fræðslu og rannsókna Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Þann 18. maí er Alþjóðlegi safnadagurinn og er yfirskrift hans Söfn í þágu fræðslu og rannsókna. Fræðsla og rannsóknir eru nátengd hlutverk í starfsemi safna og geta ekki án hvors annars verið. En ef safn á að sinna fræðslu þarf að byggja á rannsóknum. Skoðun 12.5.2024 12:01
Um dánaraðstoð Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Thelma Kristinsdóttir,Katrín Ragna Kemp,Magdalena Ásgeirsdóttir,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Ragnar Freyr Ingvarsson,Teitur Ari Theodórsson og Theódór Skúli Sigurðsson skrifa Í umsögn LÍ kemur fram að félagið leggst eindregið gegn samþykkt þess frumvarps til laga um dánaraðstoð, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Þar kemur og fram að stjórn LÍ hefur falið Siðfræðiráði félagsins að efna til málþings um dánaraðstoð á næstunni og þannig beita sér fyrir umræðu um efnið meðal félagsmanna sinna. Skoðun 12.5.2024 11:30
Meðmælabréf með forsetaefni Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Um daginn var ég beðin um að veita meðmæli vegna atvinnuumsóknar manns sem hefur unnið með mér. Ég átti auðvelt með að fjalla um styrkleika hans í samhengi við verklýsinguna sem var dregin upp og hann fékk vinnuna. Það varð kveikjan af þessu meðmælabréfi með Katrínu Jakobsdóttur því margir hafa spurt mig hvaða kosti ég sjái í henni sem forsetaefni. Skoðun 12.5.2024 11:01
Sameiningartákn? Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Forseti Íslands sinnir margvíslegum skyldum sem eru allar mikilvægar á sinn hátt. Þó liggur aðeins ein þessara skyldna einvörðungu á herðum forseta. Engra annarra. Skoðun 12.5.2024 10:30
„Hlutdrægni” Ríkisútvarpsins og „hnignun” íslenskunnar Magnús Lyngdal Magnússon skrifar Frá því að ég man eftir mér hefur verið uppi umræða um meinta hlutdrægni Ríkisútvarpsins í aðskiljanlegum málum og ekki hvað síst þátt þess í „hnignun” íslenskunnar. Að vísu er ég ekki nógu gamall til þess að reka minni til áranna eftir að útvarpsútsendingar hófust árið 1930 og vil ég því taka miklu yngra dæmi. Skoðun 11.5.2024 14:00
Fylgishrun Höllu Hrundar staðfest Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fjölmiðlar greindu frá því á fimmtudaginn að samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu, sem birtar höfðu verið daginn áður og þeir fjallað um, hefði stuðningur við Höllu Hrund Logadóttur hrunið og þannig dregizt saman um tíu prósentustig fyrir og eftir kappræðurnar í Ríkisútvarpinu 3. maí síðastliðinn. Skoðun 11.5.2024 12:01
Hún Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Hún er sameinandi afl, þvert á pólitískt litróf. Hún gjörþekkir stjórnsýslu og löggjöf landsins og er vel að sér í alþjóðlegum stjórnmálum. Hún hefur talað fyrir friði og mannréttindum hvar sem hún kemur og sýnt frumkvæði við að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Skoðun 11.5.2024 11:01
Sósíalismi sem trúarbrögð Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Einu sinni var ég sósíalisti. Ég taldi sósíalisma vera einu leið mannkyns að auknu réttlæti. En smám saman fóru að renna á mig tvær grímur. Það rann upp fyrir mér að sósíalisminn í framkvæmd hefur hvergi leitt af sér aukið réttlæti. Þegar ég kynnti mér sögu hinna ýmsu sósíalistaríkja sá ég að þau einkenndust fyrst og fremst af skoðanakúgun og slæmum lífsskilyrðum. Skoðun 11.5.2024 10:00
Á Bessastöðum? Ingunn Ásdísardóttir skrifar Hvernig forseta vil ég sjá á Bessastöðum? Í svari mínu við þessari spurningu vil ég líta til framtíðar og skoða hvaða eiginleika ég tel að forseti Íslands þurfi að hafa til að gegna því embætti. Skoðun 11.5.2024 09:00
Til hamingju, Kópavogur! Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Í dag á afmælisdegi Kópavogs verður mikið um dýrðir þegar opnað verður nýtt upplifunarrými lista, bókmennta og vísinda innan menningarhúsa Kópavogs. Þar verður til í einu rými ný grunnsýning úr viðamiklu safni Náttúrufræðistofu og Bókasafns Kópavogs, sem sameinar um leið bókmenntir, listir og náttúruvísindi á einum og sama stað. Skoðun 11.5.2024 08:02
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun