Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Pjetur Sigurðsson skrifar 16. maí 2005 00:01 Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir. Eurovision Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir.
Eurovision Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira