Al-Qaida enn á ný? 7. júlí 2005 00:01 Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna atburðanna í Lundúnum. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sem staddur var á leiðtogafundi G8-ríkjanna í Gleneagles í Skotlandi þegar árásirnar voru gerðar, segir þær villimannslegar. Hann yfirgaf fundinn í Skotlandi rétt fyrir hádegi og hélt til Lundúna. George Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði á fundinum í Skotlandi að stríðinu við hryðjuverkamenn væri langt í frá lokið. Bush sagði að ekkert yrði gefið eftir í þeirri baráttu og hryðjuverkamenn yrðu leitaðir uppi til að hægt yrði að rétta yfir þeim. Það var á tólfta tímanum sem fregnir bárust af yfirlýsingu frá áður óþekktum hópi á síður íslamskra öfgamanna. Ítalska fréttastofan ANSA greindi frá þessu og sagði hópinn, sem kallar sig "Leynihóp heilags stríðs al-Qaida í Evrópu", jafnframt vara Ítali og Dani við í yfirlýsingunni. Þeim væri nær að kalla sitt fólk heim frá Afganistan og Írak. Ekki hefur enn tekist að sannreyna yfirlýsinguna. Í millitíðinni hefur fjöldi hryðjuverkasérfræðinga lýst skoðun sinni á atburðunum og berast böndin að al-Qaida. Bent er á að ummerkin minni um margt á árásirnar í Madríd ellefta mars á síðasta ári en þá varð það hópur sem tengdist al-Qaida sem var að verki. Aðrir segja í það minnsta líklegast að íslamskir öfgamenn hafi verið að verki; London sé enda miðstöð harðlínu-íslamsks áróðurs í Evrópu. Bretar væru þess utan nánustu samstarfsmenn Bandaríkjanna. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna atburðanna í Lundúnum. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sem staddur var á leiðtogafundi G8-ríkjanna í Gleneagles í Skotlandi þegar árásirnar voru gerðar, segir þær villimannslegar. Hann yfirgaf fundinn í Skotlandi rétt fyrir hádegi og hélt til Lundúna. George Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði á fundinum í Skotlandi að stríðinu við hryðjuverkamenn væri langt í frá lokið. Bush sagði að ekkert yrði gefið eftir í þeirri baráttu og hryðjuverkamenn yrðu leitaðir uppi til að hægt yrði að rétta yfir þeim. Það var á tólfta tímanum sem fregnir bárust af yfirlýsingu frá áður óþekktum hópi á síður íslamskra öfgamanna. Ítalska fréttastofan ANSA greindi frá þessu og sagði hópinn, sem kallar sig "Leynihóp heilags stríðs al-Qaida í Evrópu", jafnframt vara Ítali og Dani við í yfirlýsingunni. Þeim væri nær að kalla sitt fólk heim frá Afganistan og Írak. Ekki hefur enn tekist að sannreyna yfirlýsinguna. Í millitíðinni hefur fjöldi hryðjuverkasérfræðinga lýst skoðun sinni á atburðunum og berast böndin að al-Qaida. Bent er á að ummerkin minni um margt á árásirnar í Madríd ellefta mars á síðasta ári en þá varð það hópur sem tengdist al-Qaida sem var að verki. Aðrir segja í það minnsta líklegast að íslamskir öfgamenn hafi verið að verki; London sé enda miðstöð harðlínu-íslamsks áróðurs í Evrópu. Bretar væru þess utan nánustu samstarfsmenn Bandaríkjanna.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira