Hækkun hlutabréfa langt umfram spár 29. desember 2005 23:35 Kauphöll Íslands MYND/Valli Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira