Barcelona á skilið að vera komið áfram 8. mars 2006 07:45 Hér má sjá þá Mourinho og Rijkaard þakka hvor öðrum fyrir leikinn í gær NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho gat lítið sagt eftir að hans menn féllu úr keppni í Meistaradeildinni á Nou Camp í gærkvöldi og viðurkenndi að úr því að Barcelona væri komið í næstu umferð keppninnar, ættu liðið það líklega skilið. Frank Rijkaard sagðist ekki hafa verið í hefndarhug, eftir tapið fyrir Chelsea í fyrra. "Smáatriðin geta skipt öllu máli í svona leikjum. Þegar ég var með Porto náðum við eitt sinn að skora mark á lokamínútu til að komast áfram, við klúðruðum dauðafæri á móti Liverpool á lokamínútunni í fyrra og núna þurfum við að leika klukkutíma manni færri í fyrri viðureigninni við Barcelona. Þeir eru hinsvegar komnir í næstu umferð og úr því svo er, hljóta þeir að eiga það skilið. Barcelona er með frábært lið og ég óska þeim alls hins besta - nú verðum við að fylgjast með restinni af keppninni í sjónvarpinu eins og þeir í fyrra," sagði Jose Mourinho, stjóri Chelsea eftir leikinn í gær. Frank Rijkaard sagði sína menn ekki hafa verið að einblína á að ná fram hefndum eftir tapið fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í fyrra. "Ég trúi ekki á hefnd og ég er ekki maður sem er að velta sér upp úr einhverju sem gerðist í fyrra. Ég ber virðingu fyrir Chelsea og stjóra þeirra, þeir eru með gott lið, en við höfðum mikið fyrir þessum sigri og ég er í raun ekkert ánægðari með þennan sigur heldur en hvern annan," sagði Rijkaard stóískur eftir leikinn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Jose Mourinho gat lítið sagt eftir að hans menn féllu úr keppni í Meistaradeildinni á Nou Camp í gærkvöldi og viðurkenndi að úr því að Barcelona væri komið í næstu umferð keppninnar, ættu liðið það líklega skilið. Frank Rijkaard sagðist ekki hafa verið í hefndarhug, eftir tapið fyrir Chelsea í fyrra. "Smáatriðin geta skipt öllu máli í svona leikjum. Þegar ég var með Porto náðum við eitt sinn að skora mark á lokamínútu til að komast áfram, við klúðruðum dauðafæri á móti Liverpool á lokamínútunni í fyrra og núna þurfum við að leika klukkutíma manni færri í fyrri viðureigninni við Barcelona. Þeir eru hinsvegar komnir í næstu umferð og úr því svo er, hljóta þeir að eiga það skilið. Barcelona er með frábært lið og ég óska þeim alls hins besta - nú verðum við að fylgjast með restinni af keppninni í sjónvarpinu eins og þeir í fyrra," sagði Jose Mourinho, stjóri Chelsea eftir leikinn í gær. Frank Rijkaard sagði sína menn ekki hafa verið að einblína á að ná fram hefndum eftir tapið fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í fyrra. "Ég trúi ekki á hefnd og ég er ekki maður sem er að velta sér upp úr einhverju sem gerðist í fyrra. Ég ber virðingu fyrir Chelsea og stjóra þeirra, þeir eru með gott lið, en við höfðum mikið fyrir þessum sigri og ég er í raun ekkert ánægðari með þennan sigur heldur en hvern annan," sagði Rijkaard stóískur eftir leikinn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira