Atli Guðmundsson og Ormur frá Dallandi sigruðu í gæðingafimi Meistaradeildar VÍS sem haldin var í kvöld í Ölfushöll á Ingólfshvoli. Í kvöld sást það greinilega að þessi keppni er komin til að vera og eigum við til knapa og hross á heimsmælikvarða hvað gæðingafimi varðar. Gæðingafimi er keppni í reiðlist og hefur engin keppnisgrein jafn óbundið form, og fáar greinar gefa betra tækifæri til glæstra samskipta manns og hests.
Sjá nánar HÉR
Atli og Ormur frá Dallandi sigruðu Gæðingafimina
Mest lesið


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool
Enski boltinn

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti



„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA
Körfubolti