Útlit fyrir spennandi kosningar í Svíþjóð næsta sunnudag 13. september 2006 19:05 Allt stefnir í hörkuspennandi endasprett í kosningabráttunni fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð næsta sunnudag. Atvinnu- og efnahagsmál eru sett á oddinn og svo virðist sem kjósendur ætli ekki að refsa Þjóðarflokknum fyrir að brjótast inn á lokað vefsvæði jafnaðarmanna.Þjóðarflokkurinn, annars stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur misst eitthvað fylgi en þó ekki eins mikið og búist var við. Hann mælist nú með um 8% og hefur flest það fylgi sem hann hefur misst færst á mið- og hægriflokkana.Tvær nýjar skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum milli fylkinganna og ekki eins tvísýnt um úrslit í rúman aldarfjórðung. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum.Atvinnu- og efnahagsmál hafa verið sett á oddinn í kosningabaráttunni. Frederik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins og forsætisráðherraefni borgarflokkanna, þykir hafa haft betur gegn Persson í tvennum sjónvarpskappræðum en þrátt fyrir það hefur flokkur hans dalað lítið eitt í könnunum.Reinfeldt hefur gert mikið af því að fara út meðal almennings og ræða við það á vinnustöðum þess. Göran Persson segist gefa lítið fyrir svartsýnar spár fjármálasérfræðinga um þróun efnahagsmála.Persson lét hafa eftir sér á dögunum að hann útilokaði ekki samstarf við mið- og hægriflokka eftir kosningar. Þau ummæli hafa fallið í grýttan jarðveg og hafa forvígismenn samstarfsflokka Jafnaðarmanna tekið það óstynnt upp og einhverjir formenn mið- og hægriflokkanna þegar lokað á slíkt samstarf og sagt þetta örvæntingarfullt útspil hjá forsætisráðherranum. Erlent Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Allt stefnir í hörkuspennandi endasprett í kosningabráttunni fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð næsta sunnudag. Atvinnu- og efnahagsmál eru sett á oddinn og svo virðist sem kjósendur ætli ekki að refsa Þjóðarflokknum fyrir að brjótast inn á lokað vefsvæði jafnaðarmanna.Þjóðarflokkurinn, annars stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur misst eitthvað fylgi en þó ekki eins mikið og búist var við. Hann mælist nú með um 8% og hefur flest það fylgi sem hann hefur misst færst á mið- og hægriflokkana.Tvær nýjar skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum milli fylkinganna og ekki eins tvísýnt um úrslit í rúman aldarfjórðung. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum.Atvinnu- og efnahagsmál hafa verið sett á oddinn í kosningabaráttunni. Frederik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins og forsætisráðherraefni borgarflokkanna, þykir hafa haft betur gegn Persson í tvennum sjónvarpskappræðum en þrátt fyrir það hefur flokkur hans dalað lítið eitt í könnunum.Reinfeldt hefur gert mikið af því að fara út meðal almennings og ræða við það á vinnustöðum þess. Göran Persson segist gefa lítið fyrir svartsýnar spár fjármálasérfræðinga um þróun efnahagsmála.Persson lét hafa eftir sér á dögunum að hann útilokaði ekki samstarf við mið- og hægriflokka eftir kosningar. Þau ummæli hafa fallið í grýttan jarðveg og hafa forvígismenn samstarfsflokka Jafnaðarmanna tekið það óstynnt upp og einhverjir formenn mið- og hægriflokkanna þegar lokað á slíkt samstarf og sagt þetta örvæntingarfullt útspil hjá forsætisráðherranum.
Erlent Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira