Gróðavon í fasteignaviðskiptum 30. júní 2007 05:45 Tryggvi Þór Herbertsson Fjárfestingafélagið Askar Capital hyggst stofna fjárfestingasjóð á Indlandi í haust. Þetta kom fram í máli Tryggva Þórs Herbertssonar, forstjóra félagsins, á fundi með fjármálaráðherra Indlands og fleirum á Hótel Holti í gær. „21. öldin er öld Indlands," sagði Tryggvi á fundinum. Hann segir að Askar Capital hafi þegar ráðið framkvæmdastjóra sem verði yfir starfseminni á Indlandi. Starfsemin ytra muni hefjast á haustmánuðum, en fyrirtækið sé þegar farið að ráða fólk, finna aðstöðu og leita tækifæra. Einhverjir milljarðar verði settir í sjóðinn í upphafi. Settur verður upp fasteignasjóður sem byggja mun á indverskum fasteignaverkefnum. Sjóðurinn verður skráður og munu fagfjárfestar geta keypt sig inn í hann. Í framhaldinu segir Tryggvi að til standi að byggja upp fleiri sjóði sem byggi á uppbyggingu innviða á Indlandi, vegakerfis, flugvalla, skóla og fleira. „Það er ljóst að á Indlandi eru gríðarlegir möguleikar," segir Tryggvi. Viðskiptahugmyndin gangi í grunninn út á að kaupa fasteignir sem svo hækki í verði. Þar sem aðeins þurfi að leggja út 10 prósent af verði fasteigna megi með þessu móti hagnast vel þegar verð á húsnæði hækki. Tryggvi vill ekki gefa upp áætlanir Askar Capital um vöxt á Indlandi, eða hvað fyrirtækið ráðgeri að hátt hlutfall af hagnaði félagsins muni koma frá Indlandi. Héðan og þaðan Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Fjárfestingafélagið Askar Capital hyggst stofna fjárfestingasjóð á Indlandi í haust. Þetta kom fram í máli Tryggva Þórs Herbertssonar, forstjóra félagsins, á fundi með fjármálaráðherra Indlands og fleirum á Hótel Holti í gær. „21. öldin er öld Indlands," sagði Tryggvi á fundinum. Hann segir að Askar Capital hafi þegar ráðið framkvæmdastjóra sem verði yfir starfseminni á Indlandi. Starfsemin ytra muni hefjast á haustmánuðum, en fyrirtækið sé þegar farið að ráða fólk, finna aðstöðu og leita tækifæra. Einhverjir milljarðar verði settir í sjóðinn í upphafi. Settur verður upp fasteignasjóður sem byggja mun á indverskum fasteignaverkefnum. Sjóðurinn verður skráður og munu fagfjárfestar geta keypt sig inn í hann. Í framhaldinu segir Tryggvi að til standi að byggja upp fleiri sjóði sem byggi á uppbyggingu innviða á Indlandi, vegakerfis, flugvalla, skóla og fleira. „Það er ljóst að á Indlandi eru gríðarlegir möguleikar," segir Tryggvi. Viðskiptahugmyndin gangi í grunninn út á að kaupa fasteignir sem svo hækki í verði. Þar sem aðeins þurfi að leggja út 10 prósent af verði fasteigna megi með þessu móti hagnast vel þegar verð á húsnæði hækki. Tryggvi vill ekki gefa upp áætlanir Askar Capital um vöxt á Indlandi, eða hvað fyrirtækið ráðgeri að hátt hlutfall af hagnaði félagsins muni koma frá Indlandi.
Héðan og þaðan Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira