Vill ekki sjá frumvarp með áætlunum um brottflutning hermanna 3. apríl 2007 14:48 MYND/AP George Bush Bandaríkjaforseti hvatti Bandaríkjaþing í dag til samþykkja hið fyrsta frumvarp um fjárveitingar til Íraksstríðsins þar sem ekki væri gert ráð fyrir skilyrðum um hvenær kalla ætti herinn heim frá Írak. Deila hefur staðið á milli forsetans og þingsins vegna frumvarpsins í nærri tvo mánuði. Demókratar, sem hafa meirihluta á þingi, vilja að allir bandarískir hermenn verði komnir heim fyrir 31. mars á næsta ári en það telur Bush óraunhæft og hefur hótað að beita neitunarvaldi gegn frumvarpinu jafvel þótt það feli í sér mikilvæga fjármuni fyrir herinn. Bush var harðorður í garð þingmeirihlutans í dag og sagði að þingið ætti ekki að segja herforingjum hvernig ætti í að heyja stríði. Aðeins 40 prósent af þeim liðsauka, sem samþykkt hefði verið að senda til Íraks til að reyna að bæta ástandið, væri kominn þangað en samt væru menn að ræða um að kalla herliðið heim áður en árangur næðist. Þá sagði Bush að ef þingið kæmist ekki að niðurstöðu um frumvarp í málinu sem hann gæti skrifað undir fyrir miðjan apríl þyrfti að skera niður í tækjakaupum og tækjaviðhaldi í hernum. Til frekari niðurskurðar þyrfti að koma ef frumvarpið væri ekki orðið að lögum fyrir miðjan maí. Þá ítrekaði Bush að hann væri andsnúinn tímaáætlunum um brottflutning hermanna á þessu stigi og sagðist myndu beita neitunarvaldi gegn frumvarpi sem fæli slíkt í sér. Bush sagði að enn fremur að ef menn gæfu eftir myndi ringulreið skapast í Bagdad sem gengi að hinu unga lýðræðisríki Írak dauðu. Þá myndi andstæðingum Bandaríkjanna vaxa ásmegin og aukin hætta skapast í Bandaríkjunum. Írak Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
George Bush Bandaríkjaforseti hvatti Bandaríkjaþing í dag til samþykkja hið fyrsta frumvarp um fjárveitingar til Íraksstríðsins þar sem ekki væri gert ráð fyrir skilyrðum um hvenær kalla ætti herinn heim frá Írak. Deila hefur staðið á milli forsetans og þingsins vegna frumvarpsins í nærri tvo mánuði. Demókratar, sem hafa meirihluta á þingi, vilja að allir bandarískir hermenn verði komnir heim fyrir 31. mars á næsta ári en það telur Bush óraunhæft og hefur hótað að beita neitunarvaldi gegn frumvarpinu jafvel þótt það feli í sér mikilvæga fjármuni fyrir herinn. Bush var harðorður í garð þingmeirihlutans í dag og sagði að þingið ætti ekki að segja herforingjum hvernig ætti í að heyja stríði. Aðeins 40 prósent af þeim liðsauka, sem samþykkt hefði verið að senda til Íraks til að reyna að bæta ástandið, væri kominn þangað en samt væru menn að ræða um að kalla herliðið heim áður en árangur næðist. Þá sagði Bush að ef þingið kæmist ekki að niðurstöðu um frumvarp í málinu sem hann gæti skrifað undir fyrir miðjan apríl þyrfti að skera niður í tækjakaupum og tækjaviðhaldi í hernum. Til frekari niðurskurðar þyrfti að koma ef frumvarpið væri ekki orðið að lögum fyrir miðjan maí. Þá ítrekaði Bush að hann væri andsnúinn tímaáætlunum um brottflutning hermanna á þessu stigi og sagðist myndu beita neitunarvaldi gegn frumvarpi sem fæli slíkt í sér. Bush sagði að enn fremur að ef menn gæfu eftir myndi ringulreið skapast í Bagdad sem gengi að hinu unga lýðræðisríki Írak dauðu. Þá myndi andstæðingum Bandaríkjanna vaxa ásmegin og aukin hætta skapast í Bandaríkjunum.
Írak Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira