Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð 20. júní 2009 07:00 Lorna vann á Goldfinger. Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Það má vera til marks um hversu heimurinn er lítill að Lorna þessi er sannkallaður Íslandsvinur og dvaldi hér á landi um hríð og starfaði þá sem súludansmey á Goldfinger. „Hún var að dansa hjá okkur í tvö ár og bjó þá hér á Íslandi. Fjögur ár síðan hún var hérna," segir Ásgeir Þór Davíðsson eða Geiri á Goldfinger. Hann lýsir Lornu Bliss sem mjög minnisstæðri, skemmtilegri og líflegri stúlku. „Já, við urðum varir við að hún var með Britney-áráttu. Alveg „húkkt" á því. Mér fannst hún nú ekkert lík Britney þá en þrjátíu milljónum seinna... þá hafa kannski orðið einhverjar breytingar," hlær Geiri. Súlukóngurinn vill þó ekki meina að Lorna Bliss sé sú frægasta sem hefur starfað sem strípidansmey hjá honum. „Nei, ég get nú alveg sagt þér það að ég hef verið með margar frægar. Hún Lorna hefur samt leikið í fullt af bláum myndum og gekk þá undir nafninu Lacey Maguire," segir Geiri sem hefur miklum mun nákvæmari heimildir um fortíð þessarar þekktu konu en Daily Mail sem hélt því fram að hún hefði einkum starfað sem eftirherma Britneyar og troðið upp sem slík í afmælisveislum og næturklúbbum. Íslandsvinir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Það má vera til marks um hversu heimurinn er lítill að Lorna þessi er sannkallaður Íslandsvinur og dvaldi hér á landi um hríð og starfaði þá sem súludansmey á Goldfinger. „Hún var að dansa hjá okkur í tvö ár og bjó þá hér á Íslandi. Fjögur ár síðan hún var hérna," segir Ásgeir Þór Davíðsson eða Geiri á Goldfinger. Hann lýsir Lornu Bliss sem mjög minnisstæðri, skemmtilegri og líflegri stúlku. „Já, við urðum varir við að hún var með Britney-áráttu. Alveg „húkkt" á því. Mér fannst hún nú ekkert lík Britney þá en þrjátíu milljónum seinna... þá hafa kannski orðið einhverjar breytingar," hlær Geiri. Súlukóngurinn vill þó ekki meina að Lorna Bliss sé sú frægasta sem hefur starfað sem strípidansmey hjá honum. „Nei, ég get nú alveg sagt þér það að ég hef verið með margar frægar. Hún Lorna hefur samt leikið í fullt af bláum myndum og gekk þá undir nafninu Lacey Maguire," segir Geiri sem hefur miklum mun nákvæmari heimildir um fortíð þessarar þekktu konu en Daily Mail sem hélt því fram að hún hefði einkum starfað sem eftirherma Britneyar og troðið upp sem slík í afmælisveislum og næturklúbbum.
Íslandsvinir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira