„Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu," sagði Örlygur Smári sem er höfundur lagsins Je ne sais quoi ásamt Heru, eftir lokaæfinguna sem fram fór fyrr í dag.
Íslenski Eurovision hópurinn er í þessum töluðu orðum á leiðinni í Telenor höllina í Osló.
Eftir tæpa tvo klukkutíma rennur stóra stundin upp.