„Það fá allir bara sínar tvær, þrjár eða fimm eða tíu mínútur með henni," sagði Valgeir Magnússon umboðsmaður Heru þegar við spjölluðum við hann í fyrradag á hótelinu í Osló þar sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur.
„Ég reyni að passa upp á að hún sé með hvíldartíma fyrir sig sjálfa."
Hér má sjá Valla vísa fólki frá.