Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 13:30 Pep Guardiola ánægður eftir leikinn í gær. Mynd / Getty Images Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Barcelona tryggði sér spænska deildarmeistaratitilinn eftir jafntefli, 1-1, gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem Barcelona vinnur deildina og því varð allt vitlaust í Katalóníu í gærkvöldi. „Deildin hefur verið sérstaklega erfið í ár og því erum við gríðarlega ánægðir í kvöld,“ sagði Pep Guardiola, framkvæmdarstjóri liðsins, í gærkvöldi. „Við vorum frábærir 3/4 af tímabilinu en núna undir lokin gáfum við aðeins eftir og áttum erfitt með að koma boltanum í netið“. „Undanfarinn tvö tímabil hefur álagið verið þvílíkt á leikmönnum liðsins og þeir hafa varla tekið sér dag í frí. Þetta virðist vera segja til sín núna,“ sagði Pep. „Ég er himinlifandi með að hafa náð þessum áfanga,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn í gær. „Þessi titill var sá erfiðasti. Við erum búnir að leggja gríðarlega mikla vinnu á okkur í allan vetur og lögðum sérstaka áherslu á stórleikina gegn Real Madrid, en að hafa yfirhöndina í innbyrðisviðureignum er svo mikilvægt undir lokin. Núna þurfum við bara að njóta þess að vera meistarar“. Messi skoraði 31 mark í deildinni í vetur og hefur átt hreint út sagt stórkostlegt tímabil fyrir Börsunga. Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sjá meira
Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Barcelona tryggði sér spænska deildarmeistaratitilinn eftir jafntefli, 1-1, gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem Barcelona vinnur deildina og því varð allt vitlaust í Katalóníu í gærkvöldi. „Deildin hefur verið sérstaklega erfið í ár og því erum við gríðarlega ánægðir í kvöld,“ sagði Pep Guardiola, framkvæmdarstjóri liðsins, í gærkvöldi. „Við vorum frábærir 3/4 af tímabilinu en núna undir lokin gáfum við aðeins eftir og áttum erfitt með að koma boltanum í netið“. „Undanfarinn tvö tímabil hefur álagið verið þvílíkt á leikmönnum liðsins og þeir hafa varla tekið sér dag í frí. Þetta virðist vera segja til sín núna,“ sagði Pep. „Ég er himinlifandi með að hafa náð þessum áfanga,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn í gær. „Þessi titill var sá erfiðasti. Við erum búnir að leggja gríðarlega mikla vinnu á okkur í allan vetur og lögðum sérstaka áherslu á stórleikina gegn Real Madrid, en að hafa yfirhöndina í innbyrðisviðureignum er svo mikilvægt undir lokin. Núna þurfum við bara að njóta þess að vera meistarar“. Messi skoraði 31 mark í deildinni í vetur og hefur átt hreint út sagt stórkostlegt tímabil fyrir Börsunga.
Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sjá meira