Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni 24. júlí 2011 14:30 Kaldrifjaður morðingi. Anders Beirvik hefur játað að hafa myrt að minnsta kosti 93 manneskjur í Noregi á föstudag. Mynd/AFP Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Lögregla fann um fimmtán hundruð síðna rit á ensku á heimili Breivik, þar sem hann tekur saman ruglingslega hugmyndafræði sína. Þar ræðir hann þá ógn sem hann segir Evrópu stafa af fjölmenningar marxisma og Íslam, eins og hann kallar það, og skorar á fólk að rísa upp í anda Templara riddara. Í myndbandi, sem byggt er á skjalinu, segir Breivik að sjö þúsund meðlimir séu í leynilegri reglu templarariddara sem ætli að endurheimta Evrópu og hreinsa hana af múslimum, frjálslyndum stjórnmálamönnum og koma til valda íhaldssömum öflum sem hafi kristnina að leiðarljósi. Fréttavefur NRK segir að Breivik hafi byggt rit sitt á riti hryðjuverkamannsins en breytt textanum hér og þar. Til að mynda hafi hann skipt út orðunum vinstrimaður og vinstristefnu í fjölmenningarstefna og menningarkommúnismi. Einnig hafi hann skipt út orðinu svartur og sett þar í staðinn múslimi. Í stefnuskrá Kaczynski segir: „When we speak of leftists in this article we have in mind mainly socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists and the like." Breivik segir hinsvegar: „When we speak of cultural Marxists in this article we have in mind mainly individuals who support multiculturalism; socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists, environmentalists etc." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Lögregla fann um fimmtán hundruð síðna rit á ensku á heimili Breivik, þar sem hann tekur saman ruglingslega hugmyndafræði sína. Þar ræðir hann þá ógn sem hann segir Evrópu stafa af fjölmenningar marxisma og Íslam, eins og hann kallar það, og skorar á fólk að rísa upp í anda Templara riddara. Í myndbandi, sem byggt er á skjalinu, segir Breivik að sjö þúsund meðlimir séu í leynilegri reglu templarariddara sem ætli að endurheimta Evrópu og hreinsa hana af múslimum, frjálslyndum stjórnmálamönnum og koma til valda íhaldssömum öflum sem hafi kristnina að leiðarljósi. Fréttavefur NRK segir að Breivik hafi byggt rit sitt á riti hryðjuverkamannsins en breytt textanum hér og þar. Til að mynda hafi hann skipt út orðunum vinstrimaður og vinstristefnu í fjölmenningarstefna og menningarkommúnismi. Einnig hafi hann skipt út orðinu svartur og sett þar í staðinn múslimi. Í stefnuskrá Kaczynski segir: „When we speak of leftists in this article we have in mind mainly socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists and the like." Breivik segir hinsvegar: „When we speak of cultural Marxists in this article we have in mind mainly individuals who support multiculturalism; socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists, environmentalists etc."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira