Systir Breiviks hafði miklar áhyggjur af honum 4. desember 2011 12:10 Hálfsystir norska fjöldamorðingjans Anders Behrings Breivik lýsti því í tölvupósti fyrir tveimur árum síðan að hún hefði áhyggjur af háttalagi bróður síns. Tölvupóstinn sendi systirin til móður Anders en þessar upplýsingar koma fram í skýrslu geðlækna sem á dögunum mátu Anders Behring ósakhæfan sökum alvarlegrar geðveilu. Í bréfinu óskar systirin, sem er 38 ára og fluttist til Bandaríkjanna átján ára gömul, eftir nánara samneyti við móður sína og bróður. Hún segist einnig hafa miklar áhyggjur af andlegu ástandi yngri bróður síns. Hann væri heltekinn af tölvuleikjum og væri í mjög litlu sambandi við annað fólk. Systkinin héldu hinsvegar alltaf nokkru sambandi og er hún ein af fáum sem vitað er til að hafi rætt við hann dagana fyrir árásirnar í Osló og í Útey. Bandarísk lögregluyfirvöld ræddu við konuna í vikunni og segir í blaðinu Verdens Gang að hún hafi látið lögreglu í té nöfn á nokkrum aðilum sem gætu mögulega gefið frekari upplýsingar um skipulagningu árásanna. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Hálfsystir norska fjöldamorðingjans Anders Behrings Breivik lýsti því í tölvupósti fyrir tveimur árum síðan að hún hefði áhyggjur af háttalagi bróður síns. Tölvupóstinn sendi systirin til móður Anders en þessar upplýsingar koma fram í skýrslu geðlækna sem á dögunum mátu Anders Behring ósakhæfan sökum alvarlegrar geðveilu. Í bréfinu óskar systirin, sem er 38 ára og fluttist til Bandaríkjanna átján ára gömul, eftir nánara samneyti við móður sína og bróður. Hún segist einnig hafa miklar áhyggjur af andlegu ástandi yngri bróður síns. Hann væri heltekinn af tölvuleikjum og væri í mjög litlu sambandi við annað fólk. Systkinin héldu hinsvegar alltaf nokkru sambandi og er hún ein af fáum sem vitað er til að hafi rætt við hann dagana fyrir árásirnar í Osló og í Útey. Bandarísk lögregluyfirvöld ræddu við konuna í vikunni og segir í blaðinu Verdens Gang að hún hafi látið lögreglu í té nöfn á nokkrum aðilum sem gætu mögulega gefið frekari upplýsingar um skipulagningu árásanna.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira