Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. febrúar 2011 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Nordic Photos/Getty Images Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Ólafur heimsótti Reading ásamt fleiri íslenskum þjálfurum í janúar 2009. Hópurinn fékk að fylgjast með æfingu hjá Reading auk þess sem þeir ræddu við Íslendingana hjá félaginu. Á æfingunni spilaði Gylfi Þór í stöðu miðvarðar. Á þessum tíma hafði Gylfi fengið fá tækifæri hjá Reading. Hann hafði spilað nokkra leiki á láni hjá Shrewsbury Town haustið 2008 og lauk tímabilinu hjá Crewe Alexandra undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar vorið 2009. Steve Coppell sagði af sér sem knattspyrnustjóri að loknu tímablinu sem má segja að hafi breytt möguleikum Gylfa hjá Reading til hins betra. Undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Brian McDermott varð hann stjarna Reading liðsins tímabilið sem í hönd fór. Haustið 2010, aðeins ári síðar, var hann keyptur til Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni á um sex milljónir punda þar sem hann spilar nú. Þýski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Ólafur heimsótti Reading ásamt fleiri íslenskum þjálfurum í janúar 2009. Hópurinn fékk að fylgjast með æfingu hjá Reading auk þess sem þeir ræddu við Íslendingana hjá félaginu. Á æfingunni spilaði Gylfi Þór í stöðu miðvarðar. Á þessum tíma hafði Gylfi fengið fá tækifæri hjá Reading. Hann hafði spilað nokkra leiki á láni hjá Shrewsbury Town haustið 2008 og lauk tímabilinu hjá Crewe Alexandra undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar vorið 2009. Steve Coppell sagði af sér sem knattspyrnustjóri að loknu tímablinu sem má segja að hafi breytt möguleikum Gylfa hjá Reading til hins betra. Undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Brian McDermott varð hann stjarna Reading liðsins tímabilið sem í hönd fór. Haustið 2010, aðeins ári síðar, var hann keyptur til Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni á um sex milljónir punda þar sem hann spilar nú.
Þýski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira