McDowell og Furyk efstir | Woods lék af sér á þriðja hringnum 17. júní 2012 09:45 Jim Furyk er efstur fyrir lokadaginn á opna bandariska meistaramótinu ásamt Graeme McDowell frá Norður-Írlandi AP Graeme McDowell frá Norður-Írlandi og Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk, sem báðir hafa sigrað á opna bandaríska meistaramótinu, eru einu kylfingarnir sem eru undir pari fyrir lokahringinn á opna bandaríska meistaramótinu sem fram fer í dag. Þeir eru báðir á einu höggi undir pari samtals. Tiger Woods náði sér alls ekki á strik á þriðja hringnum og lék hann á 75 höggum eða 5 höggum yfir pari á hinum gríðarlega erfiða Olympic Club golfvelli. McDowell sýndi mikla keppnishörku en hann sigraði á sínu fyrsta stórmóti fyrir tveimur árum þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á opna bandaríska meistaramótinu á Pebble Beach. Hann lék á 68 höggum eða 2 höggum undir pari. „Þetta er í fyrsta sinn í þessari viku sem ég nýt þess að spila golf," sagði McDowell eftir hringinn í gær. Furyk er eini kylfingurinn í keppninni sem hefur enn ekki leikið hring yfir pari vallar en hann er á 139 höggum líkt og McDowell. „Að sjálfsögðu líkar mér að vera í þessari stöðu, þessi golfvöllur er gríðarleg áskorun, og þeir sem ná að halda einbeitingunni við þessar aðstæður geta komið sér í góða stöðu fyrir síðustu holurnar," sagði Furyk í gær. Woods byrjaði daginn í efsta sæti mótsins ásamt Furyk. Woods fékk skolla á fyrstu braut og aftur á þeirri þriðju. Hann náði aldrei að vinna þau högg til baka á þeim holum þar sem kylfingarnir geta sótt fugla. Hann lék á 75 höggum og aðeins 8 kylfingar léku á verra skori en Woods. „Ég verð bara að leika vel á lokahringnum og sjá hvað gerist," sagði Woods í gær en hann hefur sigrað á 14 stórmótum á ferlinum en aðeins Jack Nicklaus hefur sigrað á fleiri stórmótum – alls 18. McDowell og Furyk eru með tveggja högga forskot á Svíann Fredrik Jacobson sem er á einu höggi yfir pari samtals eftir að hafa leikið á 68 í gær. Englendingurinn Lee Westwood lék besta allra í gær eða á 67 höggum, 3 höggum undir pari. Hann er þremur höggum á eftir efstu mönnum og á því enn möguleika á að landa sínum fyrsta sigri á stórmóti. Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els er á sama skori og Westwood. Els hefur tvívegis sigrað á opna bandaríska meistaramótinu og fyrsti sigur hans var fyrir 18 árum síðan. „Reynslan hjálpar manni á þessum velli, og af einhverjum ástæðum er ég þolinmóður á ný. Það hefur reynst mér vel á stórmótum og ég mun halda áfram að vera þolinmóður á lokadeginum," sagði Els. Graeme McDowell 69-72-68—209 -1 Jim Furyk 70-69-70—209 -1 Fredrik Jacobson 72-71-68—211 +1 Lee Westwood 73-72-67—212 +2 Ernie Els 75-69-68—212 +2 Blake Adams 72-70-70—212 +2 Nicholas Colsaerts 72-69-71—212 +2 Webb Simpson 72-73-68—213 +3 Kevin Chappell 74-71-68—213 +3 John Senden 72-73-68—213 +3 a-Beau Hossler 70-73-70—213 +3 Jason Dufner 72-71-70—213 +3 John Peterson 71-70-72—213 +3 Retief Goosen 75-70-69—214 +4 Martin Kaymer 74-71-69—214 +4 Matt Kuchar 70-73-71—214 +4 Tiger Woods 69-70-75—214 +4 Casey Wittenberg 71-77-67—215 +5 a-Hunter Hamrick 77-67-71—215 +5 Padraig Harrington 74-70-71—215 +5 Justin Rose 69-75-71—215 +5 Sergio Garcia 73-71-71—215 +5 Charlie Wi 74-70-71—215 +5 Aaron Watkins 72-71-72—215 +5 Michael Thompson 66-75-74—215 +5 David Toms 69-70-76—215 +5 Adam Scott 76-70-70—216 +6 Scott Langley 76-70-70—216 +6 Kevin Na 74-71-71—216 +6 Raphael Jacquelin 72-71-73—216 +6 Hunter Mahan 72-71-73—216 +6 Steve LeBrun 73-75-69—217 +7 Angel Cabrera 72-76-69—217 +7 a-Jordan Spieth 74-74-69—217 +7 Alex Cejka 78-69-70—217 +7 Jonathan Byrd 71-75-71—217 +7 Robert Karlsson 70-75-72—217 +7 Steve Stricker 76-68-73—217 +7 Nick Watney 69-75-73—217 +7 K.J. Choi 73-70-74—217 +7 Charl Schwartzel 73-70-74—217 +7 Bob Estes 74-73-71—218 +8 Phil Mickelson 76-71-71—218 +8 Branden Grace 71-74-73—218 +8 Matteo Manassero 76-69-73—218 +8 Ian Poulter 70-75-73—218 +8 a-Patrick Cantlay 76-72-71—219 +9 Rickie Fowler 72-76-71—219 +9 Jeff Curl 73-75-71—219 +9 Francesco Molinari 71-76-72—219 +9 Hiroyuki Fujita 75-71-73—219 +9 Darron Stiles 75-71-73—219 +9 Morgan Hoffmann 72-74-73—219 +9 Marc Warren 73-72-74—219 +9 Alistair Presnell 70-74-75—219 +9 Kevin Streelman 76-72-72—220 +10 Nicholas Thompson 74-74-72—220 +10 Davis Love III 73-74-73—220 +10 Zach Johnson 77-70-73—220 +10 K.T. Kim 74-72-74—220 +10 Matthew Baldwin 74-74-73—221 +11 Rod Pampling 74-73-74—221 +11 Keegan Bradley 73-73-75—221 +11 Michael Allen 71-73-77—221 +11 Jae-Bum Park 70-74-77—221 +11 Jesse Mueller 75-73-74—222 +12 Simon Dyson 74-74-74—222 +12 Jason Day 75-71-76—222 +12 Jason Bohn 70-75-78—223 +13 Bo Van Pelt 78-70-76—224 +14 Joe Ogilvie 73-75-76—224 +14 Stephen Ames 74-73-79—226 +16 Golf Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Graeme McDowell frá Norður-Írlandi og Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk, sem báðir hafa sigrað á opna bandaríska meistaramótinu, eru einu kylfingarnir sem eru undir pari fyrir lokahringinn á opna bandaríska meistaramótinu sem fram fer í dag. Þeir eru báðir á einu höggi undir pari samtals. Tiger Woods náði sér alls ekki á strik á þriðja hringnum og lék hann á 75 höggum eða 5 höggum yfir pari á hinum gríðarlega erfiða Olympic Club golfvelli. McDowell sýndi mikla keppnishörku en hann sigraði á sínu fyrsta stórmóti fyrir tveimur árum þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á opna bandaríska meistaramótinu á Pebble Beach. Hann lék á 68 höggum eða 2 höggum undir pari. „Þetta er í fyrsta sinn í þessari viku sem ég nýt þess að spila golf," sagði McDowell eftir hringinn í gær. Furyk er eini kylfingurinn í keppninni sem hefur enn ekki leikið hring yfir pari vallar en hann er á 139 höggum líkt og McDowell. „Að sjálfsögðu líkar mér að vera í þessari stöðu, þessi golfvöllur er gríðarleg áskorun, og þeir sem ná að halda einbeitingunni við þessar aðstæður geta komið sér í góða stöðu fyrir síðustu holurnar," sagði Furyk í gær. Woods byrjaði daginn í efsta sæti mótsins ásamt Furyk. Woods fékk skolla á fyrstu braut og aftur á þeirri þriðju. Hann náði aldrei að vinna þau högg til baka á þeim holum þar sem kylfingarnir geta sótt fugla. Hann lék á 75 höggum og aðeins 8 kylfingar léku á verra skori en Woods. „Ég verð bara að leika vel á lokahringnum og sjá hvað gerist," sagði Woods í gær en hann hefur sigrað á 14 stórmótum á ferlinum en aðeins Jack Nicklaus hefur sigrað á fleiri stórmótum – alls 18. McDowell og Furyk eru með tveggja högga forskot á Svíann Fredrik Jacobson sem er á einu höggi yfir pari samtals eftir að hafa leikið á 68 í gær. Englendingurinn Lee Westwood lék besta allra í gær eða á 67 höggum, 3 höggum undir pari. Hann er þremur höggum á eftir efstu mönnum og á því enn möguleika á að landa sínum fyrsta sigri á stórmóti. Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els er á sama skori og Westwood. Els hefur tvívegis sigrað á opna bandaríska meistaramótinu og fyrsti sigur hans var fyrir 18 árum síðan. „Reynslan hjálpar manni á þessum velli, og af einhverjum ástæðum er ég þolinmóður á ný. Það hefur reynst mér vel á stórmótum og ég mun halda áfram að vera þolinmóður á lokadeginum," sagði Els. Graeme McDowell 69-72-68—209 -1 Jim Furyk 70-69-70—209 -1 Fredrik Jacobson 72-71-68—211 +1 Lee Westwood 73-72-67—212 +2 Ernie Els 75-69-68—212 +2 Blake Adams 72-70-70—212 +2 Nicholas Colsaerts 72-69-71—212 +2 Webb Simpson 72-73-68—213 +3 Kevin Chappell 74-71-68—213 +3 John Senden 72-73-68—213 +3 a-Beau Hossler 70-73-70—213 +3 Jason Dufner 72-71-70—213 +3 John Peterson 71-70-72—213 +3 Retief Goosen 75-70-69—214 +4 Martin Kaymer 74-71-69—214 +4 Matt Kuchar 70-73-71—214 +4 Tiger Woods 69-70-75—214 +4 Casey Wittenberg 71-77-67—215 +5 a-Hunter Hamrick 77-67-71—215 +5 Padraig Harrington 74-70-71—215 +5 Justin Rose 69-75-71—215 +5 Sergio Garcia 73-71-71—215 +5 Charlie Wi 74-70-71—215 +5 Aaron Watkins 72-71-72—215 +5 Michael Thompson 66-75-74—215 +5 David Toms 69-70-76—215 +5 Adam Scott 76-70-70—216 +6 Scott Langley 76-70-70—216 +6 Kevin Na 74-71-71—216 +6 Raphael Jacquelin 72-71-73—216 +6 Hunter Mahan 72-71-73—216 +6 Steve LeBrun 73-75-69—217 +7 Angel Cabrera 72-76-69—217 +7 a-Jordan Spieth 74-74-69—217 +7 Alex Cejka 78-69-70—217 +7 Jonathan Byrd 71-75-71—217 +7 Robert Karlsson 70-75-72—217 +7 Steve Stricker 76-68-73—217 +7 Nick Watney 69-75-73—217 +7 K.J. Choi 73-70-74—217 +7 Charl Schwartzel 73-70-74—217 +7 Bob Estes 74-73-71—218 +8 Phil Mickelson 76-71-71—218 +8 Branden Grace 71-74-73—218 +8 Matteo Manassero 76-69-73—218 +8 Ian Poulter 70-75-73—218 +8 a-Patrick Cantlay 76-72-71—219 +9 Rickie Fowler 72-76-71—219 +9 Jeff Curl 73-75-71—219 +9 Francesco Molinari 71-76-72—219 +9 Hiroyuki Fujita 75-71-73—219 +9 Darron Stiles 75-71-73—219 +9 Morgan Hoffmann 72-74-73—219 +9 Marc Warren 73-72-74—219 +9 Alistair Presnell 70-74-75—219 +9 Kevin Streelman 76-72-72—220 +10 Nicholas Thompson 74-74-72—220 +10 Davis Love III 73-74-73—220 +10 Zach Johnson 77-70-73—220 +10 K.T. Kim 74-72-74—220 +10 Matthew Baldwin 74-74-73—221 +11 Rod Pampling 74-73-74—221 +11 Keegan Bradley 73-73-75—221 +11 Michael Allen 71-73-77—221 +11 Jae-Bum Park 70-74-77—221 +11 Jesse Mueller 75-73-74—222 +12 Simon Dyson 74-74-74—222 +12 Jason Day 75-71-76—222 +12 Jason Bohn 70-75-78—223 +13 Bo Van Pelt 78-70-76—224 +14 Joe Ogilvie 73-75-76—224 +14 Stephen Ames 74-73-79—226 +16
Golf Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira