Myndi skíttapa fyrir Nelson Sara McMahon skrifar 27. október 2012 12:00 Auður Ómarsdóttir æfir gjarnan með kærastanum sínum, Gunnari Nelson. „Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi," segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Parið æfir oft saman og sækir Auður líka tíma hjá Gunnari í Mjölni. „Það var skrítið þegar við vorum nýbyrjuð saman og mér var mjög umhugað um að gera allar æfingarnar rétt, en núna er þetta bara gaman. Við æfum líka saman en keppum ekki á móti hvort öðru, ég mundi skíttapa því," segir hún.Auður hóf að æfa brasilískt jiu-jitsu fyrir tæpu ári og segir íþróttina þá skemmtilegustu sem hún hafi stundað. „Það mætti segja að ég hafi fengið hugskot um að ég ætti að byrja í Mjölni. Ég hafði áður æft handbolta og crossfit og var komin með nóg af því. Ég prófaði að mæta í tíma í víkingaþreki með vini mínum og strax í fyrsta tímanum sogaðist ég inn í andrúmsloftið sem er þarna og mánuði síðar var ég byrjuð í glímunni. Ég fann mig fullkomlega í íþróttinni," segir hún. Á sunnudaginn fyrir viku keppti Auður á Sleipnir Open-mótinu og hreppti gullverðlaunin. Áður hafði hún unnið silfurverðlaun á Mjölnir Open-mótinu. Auður er með bláa beltið í jiu-jitsu, sem er fyrsta beltið á eftir byrjandabeltinu, og keppti á móti stúlkum í sama flokki. Hún stundar einnig nám í myndlist við Listaháskóla Íslands og segir glímuna og listina ekki jafn ólíkar og marga mundi gruna. „Ég lít á jiu-jitsu sem listform og í öllum listformum felst mikil andleg speki. Gunni hjálpar mér að gera list og ég hjálpa honum í jiu-jitsu, þetta tvennt fer mjög vel saman." Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira
„Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi," segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Parið æfir oft saman og sækir Auður líka tíma hjá Gunnari í Mjölni. „Það var skrítið þegar við vorum nýbyrjuð saman og mér var mjög umhugað um að gera allar æfingarnar rétt, en núna er þetta bara gaman. Við æfum líka saman en keppum ekki á móti hvort öðru, ég mundi skíttapa því," segir hún.Auður hóf að æfa brasilískt jiu-jitsu fyrir tæpu ári og segir íþróttina þá skemmtilegustu sem hún hafi stundað. „Það mætti segja að ég hafi fengið hugskot um að ég ætti að byrja í Mjölni. Ég hafði áður æft handbolta og crossfit og var komin með nóg af því. Ég prófaði að mæta í tíma í víkingaþreki með vini mínum og strax í fyrsta tímanum sogaðist ég inn í andrúmsloftið sem er þarna og mánuði síðar var ég byrjuð í glímunni. Ég fann mig fullkomlega í íþróttinni," segir hún. Á sunnudaginn fyrir viku keppti Auður á Sleipnir Open-mótinu og hreppti gullverðlaunin. Áður hafði hún unnið silfurverðlaun á Mjölnir Open-mótinu. Auður er með bláa beltið í jiu-jitsu, sem er fyrsta beltið á eftir byrjandabeltinu, og keppti á móti stúlkum í sama flokki. Hún stundar einnig nám í myndlist við Listaháskóla Íslands og segir glímuna og listina ekki jafn ólíkar og marga mundi gruna. „Ég lít á jiu-jitsu sem listform og í öllum listformum felst mikil andleg speki. Gunni hjálpar mér að gera list og ég hjálpa honum í jiu-jitsu, þetta tvennt fer mjög vel saman."
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira