Siglt í fyrsta sinn að veturlagi með gas GB skrifar 27. nóvember 2012 08:00 Ferðalagið hefur verið mikið ævintýri fyrir áhöfnina á Ob River. mynd/dynagas Flutningaskipið Ob River er þessa dagana á siglingu frá Noregi norður fyrir Rússland og til Japans með fullfermi af jarðgasi. Þetta er í fyrsta sinn sem skipi af þessu tagi er siglt yfir Norður-Íshafið. Frá þessu er skýrt á fréttavef breska útvarpsins BBC. Siglingin hefur verið í undirbúningi í eitt ár. Siglingatíminn er tuttugu dögum styttri en þegar farin er venjuleg leið frá Noregi til Japans, en með því sparast um 40 prósent af venjulegum eldsneytiskostnaði við flutninga af þessu tagi. Siglt var úr höfn í Hammerfest í Noregi þann 7. nóvember og reiknað með að skipið komi á áfangastað í Japan í byrjun desember. Samkvæmt frásögninni á fréttavef BBC hefur ferðalagið verið töluvert ævintýri fyrir skipshöfnina. Það er hlýnun loftslags jarðar sem gerir þessa siglingu mögulega, því allt fram á allra síðustu ár hefur hafísinn lokað þessari leið allt árið. Með sérútbúnum skipum er hægt að fara þessa leið æ lengur fram á vetur. Skipið er smíðað árið 2007, með 40 manna áhöfn og getur tekið 150 þúsund rúmmetra af gasi. Það er í eigu gríska skipafélagsins Dynagas, en í leigu rússneska orkufyrirtækisins Gazprom. Rússneskur kjarnorkuknúinn ísbrjótur hefur fylgt skipinu, en skipið sjálft er sérstaklega styrkt til siglinga á hafísslóðum. Loftslagsmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Flutningaskipið Ob River er þessa dagana á siglingu frá Noregi norður fyrir Rússland og til Japans með fullfermi af jarðgasi. Þetta er í fyrsta sinn sem skipi af þessu tagi er siglt yfir Norður-Íshafið. Frá þessu er skýrt á fréttavef breska útvarpsins BBC. Siglingin hefur verið í undirbúningi í eitt ár. Siglingatíminn er tuttugu dögum styttri en þegar farin er venjuleg leið frá Noregi til Japans, en með því sparast um 40 prósent af venjulegum eldsneytiskostnaði við flutninga af þessu tagi. Siglt var úr höfn í Hammerfest í Noregi þann 7. nóvember og reiknað með að skipið komi á áfangastað í Japan í byrjun desember. Samkvæmt frásögninni á fréttavef BBC hefur ferðalagið verið töluvert ævintýri fyrir skipshöfnina. Það er hlýnun loftslags jarðar sem gerir þessa siglingu mögulega, því allt fram á allra síðustu ár hefur hafísinn lokað þessari leið allt árið. Með sérútbúnum skipum er hægt að fara þessa leið æ lengur fram á vetur. Skipið er smíðað árið 2007, með 40 manna áhöfn og getur tekið 150 þúsund rúmmetra af gasi. Það er í eigu gríska skipafélagsins Dynagas, en í leigu rússneska orkufyrirtækisins Gazprom. Rússneskur kjarnorkuknúinn ísbrjótur hefur fylgt skipinu, en skipið sjálft er sérstaklega styrkt til siglinga á hafísslóðum.
Loftslagsmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira