Mickelson og Horschel deila forystusætinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2013 10:33 Phil Mickelson Nordicphotos/Getty Bandaríkjamennirnir Phil Mickelson og Billy Horschel hafa eins höggs forystu á næstu menn að loknum öðrum degi á bandaríska meistaramótinu í golfi. Ekki tókst að ljúka leik á öðrum hringnum í gær sem má rekja til frestunar á fyrsta degi mótsins. Nokkrir kylfingar þurftu að hætta leik vegna myrkurs og fara fyrr af stað fyrir vikið í dag. Mickelson, sem setti niður langt pútt á 18. holu, spilaði hring gærdagsins á 72 höggum eða tveimur yfir pari. Horschel var hins vegar í banastuði, fór hringinn á þremur undir pari, og landarnir því báðir á einu höggi undir pari. Englendingurinn Luke Donald situr í þriðja sæti ásamt tveimur löndum sínum þeim Ian Poulter og Justin Rose. Allir eru á parinu líkt og Bandaríkjamaðurinn Steve Stricker og áhugakylfingurinn Pan Cheng-Tsung frá Taívan. Tiger Woods og Rory McIlroy eru báðir á þremur höggum yfir pari og enn með í baráttunni. Flest bendir til þess að þeir kylfingar sem spili á átta höggum yfir pari eða betur komist í gegnum niðurskurðinn.Stöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Phil Mickelson og Billy Horschel hafa eins höggs forystu á næstu menn að loknum öðrum degi á bandaríska meistaramótinu í golfi. Ekki tókst að ljúka leik á öðrum hringnum í gær sem má rekja til frestunar á fyrsta degi mótsins. Nokkrir kylfingar þurftu að hætta leik vegna myrkurs og fara fyrr af stað fyrir vikið í dag. Mickelson, sem setti niður langt pútt á 18. holu, spilaði hring gærdagsins á 72 höggum eða tveimur yfir pari. Horschel var hins vegar í banastuði, fór hringinn á þremur undir pari, og landarnir því báðir á einu höggi undir pari. Englendingurinn Luke Donald situr í þriðja sæti ásamt tveimur löndum sínum þeim Ian Poulter og Justin Rose. Allir eru á parinu líkt og Bandaríkjamaðurinn Steve Stricker og áhugakylfingurinn Pan Cheng-Tsung frá Taívan. Tiger Woods og Rory McIlroy eru báðir á þremur höggum yfir pari og enn með í baráttunni. Flest bendir til þess að þeir kylfingar sem spili á átta höggum yfir pari eða betur komist í gegnum niðurskurðinn.Stöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti