Pamel vill leigja húsið út fyrir fjörutíu þúsund dollara á mánuði, tæplega fimm milljónir króna.
Húsið er stórglæsilegt í alla staði og búið þremur svefnherbergjum. Þá fylgir því einnig sundlaug en Pamela tók húsið nýverið allt í gegn með færustu innanhúsarkitektum vestan hafs.
