Hugmyndin kviknaði út frá Biophilia-verkefni Bjarkar.
Björk fór í viðtal við The Independent þar sem hún talaði um gerð þáttanna.
Þátturinn var sýndur á Channel 4 í Bretlandi á laugardaginn síðastliðinn við góðar undirtektir.
Þá birti breska blaðið Guardian gagnrýni um þáttinn, sem er rúmlega 47 mínútur að lengd.
Þátturinn er hér í heild sinni: