Gunnar Steinn: Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 18:14 Gunnar Steinn Jónsson, lengst til hægri, með þeim Arnóri Atlasyni og Snorra Steini Guðjónssyni á blaðamannafundinum í dag. Mynd/Valli „Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. Aron valdi Gunnar Stein í 17 manna hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Gunnar var ekki í upphaflega hópnum hjá landsliðsþjálfaranum. „Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu í byrjun en ég held ég hafi náð að standa mig ágætlega á þessum æfingum og sýnt eitthvað aðeins hvað ég get. Auðvitað voru þetta frábærar fréttir," sagði Gunnar Steinn um það þegar hann fréttir að hann færi með til Danmerkur. Gunnar Steinn hefur verið að standa sig vel með franska liðinu Nantes en hann kom inn í æfingahópinn vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Arnór fer með á EM en Gunnar Steinn tekur sæti Ólafs Bjarka Ragnarssonar sem meiddist á nára í æfingamótinu í Þýskalandi. Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk á æfingamótinu í Þýskalandi. „Þetta voru kannski fáar mínútur en þetta snýst um að nýta þær mínútur sem maður fær og þá fjölgar þeim alltaf jafnóðum. Ég held að ég hafi náð að gera það ágætlega þarna úti," sagði Gunnar Steinn. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Sjá meira
„Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. Aron valdi Gunnar Stein í 17 manna hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Gunnar var ekki í upphaflega hópnum hjá landsliðsþjálfaranum. „Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu í byrjun en ég held ég hafi náð að standa mig ágætlega á þessum æfingum og sýnt eitthvað aðeins hvað ég get. Auðvitað voru þetta frábærar fréttir," sagði Gunnar Steinn um það þegar hann fréttir að hann færi með til Danmerkur. Gunnar Steinn hefur verið að standa sig vel með franska liðinu Nantes en hann kom inn í æfingahópinn vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Arnór fer með á EM en Gunnar Steinn tekur sæti Ólafs Bjarka Ragnarssonar sem meiddist á nára í æfingamótinu í Þýskalandi. Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk á æfingamótinu í Þýskalandi. „Þetta voru kannski fáar mínútur en þetta snýst um að nýta þær mínútur sem maður fær og þá fjölgar þeim alltaf jafnóðum. Ég held að ég hafi náð að gera það ágætlega þarna úti," sagði Gunnar Steinn.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Sjá meira