Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 15. nóvember 2014 17:40 Vrba á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Daníel Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékklands, hrósaði íslenska liðinu mjög á blaðamannafundi sínum á Doosan-leikvanginum í Plzen en hér mætast liðin í undankeppni EM 2016 annað kvöld. Ísland og Tékkland eru bæði með níu stig að loknum þremur leikjum en strákarnir okkar á toppi riðilsins með markatöluna 8-0. Vrba sagði það ótrúlega tölfræði. „Það er auðvitað sérstakt að vinna þrjá leiki án þess að fá á sig mark og í raun algjör undantekning. Úrslit leikjanna eru því afar áhugaverð,“ sagði Vrba. „Ísland er ofsalega agað og ég hef ekki séð svona lengi. Þetta er lið með dæmigerða skandínavíska þrautsegju - þeir sækja hratt fram og verða erfiður og óþægilegur andstæðingur.“ „Það er engin tilviljun að þeir hafi haldið hreinu heldur er það árangur vinnu þirra. Holland fékk í raun bara eitt færi gegn þeim og Tyrkland tvö. Agi og skipulagning liðsins er framúrskarandi.“ „Bæði lið gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins og það lið sem ber sigur úr býtum er komið langleiðina til Frakklands. Auðvitað getur vel verið að liðin skilji jöfn en liðin vita vel hvað er í húfi.“ Æfing liðsins á Doosan-leikvanginum í Plzen er opin stuðningsmönnum en Vrba var þar til í fyrra þjálfari Viktora Plzen. Hann náði góðum árangri með liðið þau fimm ár sem hann starfaði hér. „Ég þekki stuðningsmenn í Plzen og trúi því að margir muni mæta í kvöld. Það gleður mig enda viljum við opna okkur fyrir fólkinu.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékklands, hrósaði íslenska liðinu mjög á blaðamannafundi sínum á Doosan-leikvanginum í Plzen en hér mætast liðin í undankeppni EM 2016 annað kvöld. Ísland og Tékkland eru bæði með níu stig að loknum þremur leikjum en strákarnir okkar á toppi riðilsins með markatöluna 8-0. Vrba sagði það ótrúlega tölfræði. „Það er auðvitað sérstakt að vinna þrjá leiki án þess að fá á sig mark og í raun algjör undantekning. Úrslit leikjanna eru því afar áhugaverð,“ sagði Vrba. „Ísland er ofsalega agað og ég hef ekki séð svona lengi. Þetta er lið með dæmigerða skandínavíska þrautsegju - þeir sækja hratt fram og verða erfiður og óþægilegur andstæðingur.“ „Það er engin tilviljun að þeir hafi haldið hreinu heldur er það árangur vinnu þirra. Holland fékk í raun bara eitt færi gegn þeim og Tyrkland tvö. Agi og skipulagning liðsins er framúrskarandi.“ „Bæði lið gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins og það lið sem ber sigur úr býtum er komið langleiðina til Frakklands. Auðvitað getur vel verið að liðin skilji jöfn en liðin vita vel hvað er í húfi.“ Æfing liðsins á Doosan-leikvanginum í Plzen er opin stuðningsmönnum en Vrba var þar til í fyrra þjálfari Viktora Plzen. Hann náði góðum árangri með liðið þau fimm ár sem hann starfaði hér. „Ég þekki stuðningsmenn í Plzen og trúi því að margir muni mæta í kvöld. Það gleður mig enda viljum við opna okkur fyrir fólkinu.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira