Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2014 11:00 Höfundur Gunnar Helgason skrifar sögurnar um Jón og félaga. Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig. Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig.
Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira