Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2015 13:00 Gunnar er hér vigtaður fyrir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15