Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Helgi Björnsson var þeirra á meðal en hann flutti lagið Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker ásamt vel völdum hljóðfæraleikurum.
Hægt er að horfa á upptöku af frammistöðunni hér fyrir neðan.