Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Meðal þeirra voru hjónin Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson ásamt börnum sínum. Sigríður, Elín Ey, Elísabet og Eyþór Ingi komu fram með foreldrum sínum og saman fluttu þau lagið Won‘t Break.
Hægt er að horfa á upptöku af frammistöðunni hér fyrir neðan.