Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Þeirra á meðal var Gus Gus en þeir Högni, Daníel og Birgir fluttu lagið Crossfade af plötunni Mexico sem kom út í fyrra.
Upptöku af frammistöðunni er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Írski tónlistarmaðurinn Hozier var þakklátur Íslendingum fyrir að velja lag sitt besta lag ársins.
Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó.
Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram.
Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld.