„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Tinni Sveinsson skrifar 24. apríl 2015 14:30 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka víða um land og eru nú komnir á Austurland. Ferðalagið austur gengur vel en þeir koma meðal annars við hjá Douglas Dakota-vélinni á Sólheimasandi. Þar hitta þeir hóp ferðamanna frá Bandaríkjunum og reyna að fá þá með sér í partí. Brynjólfur lætur gamminn geysa en hnéskelin hrekkur úr lið þegar hann stekkur úr vélinni þannig að hann þarf að vera á hækjum allt ferðalagið. „Þetta kom reyndar ekki að sök. Helsta leynivopn Binna er nefninlega vélbyssukjafturinn á honum þannig að hann gat alveg skilað sínu þó hnéið væri í rúst,“ segir Davíð. Ferðinni er síðan heitið til Eskifjarðar þar sem Sævar í Randolfshúsi tekur á móti þeim með staupi af Brennivíni. Strákarnir vita ekki alveg hvaðan á þá stendur veðrið þegar Sævar sýnir þeim hundrað ára gamlar vistarverur og segir að þar eigi þeir að gista um kvöldið. „Það þýðir ekkert að væla, þið eru ekki í Reykjavík,“ segir hann í gríni. Strákarnir fara síðan í misheppnaða leit að hreindýrum, renna sér í Oddsskarði, og fá síðan fínasta bústað á Mjóeyri til að koma sér fyrir í. Þeir enda að sjálfsögðu þáttinn á því að rífa sig úr fötunum og fara í heita pottinn. Þetta þykir þeim ekki leiðinlegt, eins og áhorfendur Illa farnir eru eflaust farnir að átta sig á.Þetta er þrettándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22. apríl 2015 15:57 Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Strákarnir í Illa farnir renna sér í púðrinu á Ísafirði og spreyta sig í keppni á gönguskíðum. 13. mars 2015 13:00 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka víða um land og eru nú komnir á Austurland. Ferðalagið austur gengur vel en þeir koma meðal annars við hjá Douglas Dakota-vélinni á Sólheimasandi. Þar hitta þeir hóp ferðamanna frá Bandaríkjunum og reyna að fá þá með sér í partí. Brynjólfur lætur gamminn geysa en hnéskelin hrekkur úr lið þegar hann stekkur úr vélinni þannig að hann þarf að vera á hækjum allt ferðalagið. „Þetta kom reyndar ekki að sök. Helsta leynivopn Binna er nefninlega vélbyssukjafturinn á honum þannig að hann gat alveg skilað sínu þó hnéið væri í rúst,“ segir Davíð. Ferðinni er síðan heitið til Eskifjarðar þar sem Sævar í Randolfshúsi tekur á móti þeim með staupi af Brennivíni. Strákarnir vita ekki alveg hvaðan á þá stendur veðrið þegar Sævar sýnir þeim hundrað ára gamlar vistarverur og segir að þar eigi þeir að gista um kvöldið. „Það þýðir ekkert að væla, þið eru ekki í Reykjavík,“ segir hann í gríni. Strákarnir fara síðan í misheppnaða leit að hreindýrum, renna sér í Oddsskarði, og fá síðan fínasta bústað á Mjóeyri til að koma sér fyrir í. Þeir enda að sjálfsögðu þáttinn á því að rífa sig úr fötunum og fara í heita pottinn. Þetta þykir þeim ekki leiðinlegt, eins og áhorfendur Illa farnir eru eflaust farnir að átta sig á.Þetta er þrettándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22. apríl 2015 15:57 Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Strákarnir í Illa farnir renna sér í púðrinu á Ísafirði og spreyta sig í keppni á gönguskíðum. 13. mars 2015 13:00 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22. apríl 2015 15:57
Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Strákarnir í Illa farnir renna sér í púðrinu á Ísafirði og spreyta sig í keppni á gönguskíðum. 13. mars 2015 13:00
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30