Krakkar frá 20 þjóðlöndum leiða leikmenn Leiknis og ÍA inn á völlinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2015 13:00 Frymezim Veselaj er einn af fjölmörgum krökkum af erlendu bergi brotnir sem æfa með Leikni. vísir/stefán/leiknir Nýliðaslagur er á dagskrá í Pepsi-deildinni í kvöld þegar Leiknir og ÍA mætast á Leiknisvelli. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. Þetta er fyrsti heimaleikur Leiknis í efstu deild, en Skagamenn eru öllu vanari enda átjánfaldir Íslandsmeistarar. Leiknismenn ætla nýta sviðsljósið sem félagið verður í í kvöld til að sýna sitt verðlaunaða yngri flokka starf. Krakkar frá yfir 20 þjóðlöndum æfa hjá Leikni og munu þau leiða leikmenn liðanna inn á völlinn í kvöld. „Með þessum gjörningi okkar ætlum við ekki aðeins að sýna hversu félagið er stolt af fjölbreyttum bakgrunni iðkenda þess heldur er félagið líka að taka undir afstöðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins,“ segir Sigríður Agnes Jónasdóttir, formaður meistaraflokksráðs Leiknis. „Leiknir hefur ávallt verið meðvitað að útrýma fordómum innan félagsins og fagnað þeirri flóru af iðkendum af ólíkum uppruna sem æfa með félaginu.“ „Nú er vilji til að sýna með stolti hve margir iðkendur hjá félaginu sem eru af erlendu bergi brotnir og hvernig þetta snýst allt um íþróttina og ekkert hvernig Leiknir fagnar því að iðkendur séu ólíkir og hafi ólíkan menningarlegan bakgrunn,“ segir Sigríður. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, fékk jafnréttisverðlaun KSÍ á síðasta ársþingi fyrir sitt framlag til að tryggja að börn fái tækifæri til að æfa knattspyrnu óháð fjölskylduaðstæðum og/eða uppruna. Einn leikmaður af erlendu bergi brotinn sem kom upp í gegnum yngri flokka Leiknis var í leikmannahópnum gegn Val í fyrstu umferðinni og kom inn á sem varamaður. Frymezim Veselaj, strákur af albönskum uppruna fæddur 1995, er ein af vonarstjörnum félagsins. Hann spilaði stórvel á undirbúningstímailinu og á vafalítið eftir að vekja athygli í sumar.Krakkar frá þessum þjóðum æfa með Leikni: Bandaríkjunum, Danmörku, Filipseyjum, Nýju-Gíneu, Íslandi, Kósóvó, Nepal, Nígeríu, Spáni, Srí Lanka, Tansaníu, Marokkó, Albanía, Angóla, Gana, Jamaíku, Litháen, Rússlandi, Serbíu, Úkraínu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Sjá meira
Nýliðaslagur er á dagskrá í Pepsi-deildinni í kvöld þegar Leiknir og ÍA mætast á Leiknisvelli. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. Þetta er fyrsti heimaleikur Leiknis í efstu deild, en Skagamenn eru öllu vanari enda átjánfaldir Íslandsmeistarar. Leiknismenn ætla nýta sviðsljósið sem félagið verður í í kvöld til að sýna sitt verðlaunaða yngri flokka starf. Krakkar frá yfir 20 þjóðlöndum æfa hjá Leikni og munu þau leiða leikmenn liðanna inn á völlinn í kvöld. „Með þessum gjörningi okkar ætlum við ekki aðeins að sýna hversu félagið er stolt af fjölbreyttum bakgrunni iðkenda þess heldur er félagið líka að taka undir afstöðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins,“ segir Sigríður Agnes Jónasdóttir, formaður meistaraflokksráðs Leiknis. „Leiknir hefur ávallt verið meðvitað að útrýma fordómum innan félagsins og fagnað þeirri flóru af iðkendum af ólíkum uppruna sem æfa með félaginu.“ „Nú er vilji til að sýna með stolti hve margir iðkendur hjá félaginu sem eru af erlendu bergi brotnir og hvernig þetta snýst allt um íþróttina og ekkert hvernig Leiknir fagnar því að iðkendur séu ólíkir og hafi ólíkan menningarlegan bakgrunn,“ segir Sigríður. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, fékk jafnréttisverðlaun KSÍ á síðasta ársþingi fyrir sitt framlag til að tryggja að börn fái tækifæri til að æfa knattspyrnu óháð fjölskylduaðstæðum og/eða uppruna. Einn leikmaður af erlendu bergi brotinn sem kom upp í gegnum yngri flokka Leiknis var í leikmannahópnum gegn Val í fyrstu umferðinni og kom inn á sem varamaður. Frymezim Veselaj, strákur af albönskum uppruna fæddur 1995, er ein af vonarstjörnum félagsins. Hann spilaði stórvel á undirbúningstímailinu og á vafalítið eftir að vekja athygli í sumar.Krakkar frá þessum þjóðum æfa með Leikni: Bandaríkjunum, Danmörku, Filipseyjum, Nýju-Gíneu, Íslandi, Kósóvó, Nepal, Nígeríu, Spáni, Srí Lanka, Tansaníu, Marokkó, Albanía, Angóla, Gana, Jamaíku, Litháen, Rússlandi, Serbíu, Úkraínu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Sjá meira