Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 15:03 vísir/getty Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða. FIFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða.
FIFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira