Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2015 14:00 Viðar Örn Kjartansson, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Ragnar Sigurðsson sparka bolta á milli. vísir/valli Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira