Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2015 10:05 Þessi skemmtu sér vel á tónleikum Bubba og Dimmu í Egilsbúð í gærkvöldi. Vísir/Freyja Gylfadóttir Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir Eistnaflug Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Eistnaflug Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira