Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag.
Ósk Gunnarsdóttir, einn af umsjónamönnum þáttarins, var á staðnum og spurði skipuleggjendur spjörunum úr en hún smakkaði beikonplokkfisk, beikon Súpu, beikon brownie og margt fleira.
Beikonhátíðin var haldin fimmta árið í röð í ár og mættu fjölmargir eins og vanalega. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni
Stefán Árni Pálsson skrifar