Aron er ein helsta vonarstjarna Íslendinga á Snapchat: Kærastan skotmarkið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 10:23 Aron ásamt félaga sínum að baða sig þegar hann var nýkominn úr axlaraðgerð. „Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira