Guðlaugur Victor skoraði í fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2015 19:23 Guðlaugur Victor Pálsson vísir/getty Landsliðsmennirnir Hallgrímur Jónasson og Ari Freyr Skúlason voru að vanda í byrjunarliði OB þegar liðið tapaði fyrir Esbjerg á útivelli, 4-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Esbjerg í kvöld. Esbjerg gekk frá leiknum á fyrstu 36 mínútum leiksins, en liðið skoraði öll fjögur mörkin sín á þeim kafla. Það fyrsta skoruðu heimamenn strax á fyrstu mínútu. Victor hóf ferilinn frábærlega með Esbjerg og skoraði þriðja mark liðsins. Geistirnir klóruðu í bakkann með tveimur mörkum í seinni hálfleik en lengra komust í þeir ekki. OB er í áttunda sæti í Danmörku með tíu stig eftir átta umferðir, en Esbjerg er tveimur sætum neðar með stigi minna. OB er aðeins búið að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum. Önnur Íslendingatvenna; Jón Guðni Fjóluson og Rúnar Már Sigurjónsson, leikmenn Sundsvall í Svíþjóð, þurftu einnig að sætta sig við tap í kvöld. Sundsvall tapaði heima, 1-0, geg Åtvidaberg, en sigurmarkið skoruðu gestirnir á 77. mínútu. Rúnar Már og Jón Guðni voru báðir í byrjunarliðinu. Sundsvall er með 26 stig þegar sjö umferðir eru eftir, sjö stigum frá öruggu sæti. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Landsliðsmennirnir Hallgrímur Jónasson og Ari Freyr Skúlason voru að vanda í byrjunarliði OB þegar liðið tapaði fyrir Esbjerg á útivelli, 4-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Esbjerg í kvöld. Esbjerg gekk frá leiknum á fyrstu 36 mínútum leiksins, en liðið skoraði öll fjögur mörkin sín á þeim kafla. Það fyrsta skoruðu heimamenn strax á fyrstu mínútu. Victor hóf ferilinn frábærlega með Esbjerg og skoraði þriðja mark liðsins. Geistirnir klóruðu í bakkann með tveimur mörkum í seinni hálfleik en lengra komust í þeir ekki. OB er í áttunda sæti í Danmörku með tíu stig eftir átta umferðir, en Esbjerg er tveimur sætum neðar með stigi minna. OB er aðeins búið að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum. Önnur Íslendingatvenna; Jón Guðni Fjóluson og Rúnar Már Sigurjónsson, leikmenn Sundsvall í Svíþjóð, þurftu einnig að sætta sig við tap í kvöld. Sundsvall tapaði heima, 1-0, geg Åtvidaberg, en sigurmarkið skoruðu gestirnir á 77. mínútu. Rúnar Már og Jón Guðni voru báðir í byrjunarliðinu. Sundsvall er með 26 stig þegar sjö umferðir eru eftir, sjö stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira