Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 21:38 Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20
Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45