Íslenskt Bollywood-myndband vekur stormandi lukku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 14:47 Skógafoss lætur ljós sitt skína í myndbandinu Vísir/Skjáskot Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24
Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00
Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45
Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49