Lífið

Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega skemmtilegt atriði.
Virkilega skemmtilegt atriði. vísir
Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim.

Star Wars-leikararnir Daisy Ridley, John Boyega, Oscar Isaac, Adam Driver, Gwendoline Christie, Lupita Nyong'o, Carrie Fisher og sjálfur Harrison Ford tóku þátt í atriðinu og er það stórskemmtilegt.

Hér að neðan má sjá þetta skemmtileg myndband en Star Wars: The force awakens verður frumsýnd hér á landi á miðnætti í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.