Söng fyrir samanlagt sex þúsund manns Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2015 13:00 "Ég lék bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ.“ Vísir/Ernir Í hvaða skóla ertu Gunnar Hrafn og hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Ég er í Salaskóla í Kópavogi. Stærðfræði og íþróttir eru uppáhaldsgreinarnar mínar.Segðu mér aðeins frá Jólastjörnunni. „Ég sendi inn myndband í Jólastjörnukeppnina og komst í úrslit fyrir topp tíu. Þá söng ég fyrir dómnefndina sem var skipuð Björgvini Halldórssyni, Gunnari Helgasyni, Jóhönnu Guðrúnu og Gissuri Páli. Einn daginn komu Björgvin Halldórsson og Ísland í dag í skólann minn og tilkynntu að ég hefði unnið. Það var alveg meiriháttar tilfinning. Síðan fékk ég að syngja á tónleikunum Jólagestir Björgvins með Jóni Jónssyni, Eyþóri Inga og fullt af flottu tónlistarfólki sem var mikill heiður. Tónleikarnir voru í Laugardalshöll og við sungum fyrir framan samanlagt 6.000 manns á tvennum tónleikum. Það var ótrúleg reynsla og upplifun.“"Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið eldri og óvenjulegar vinkonur."Hvernig kom það til að þú tókst að þér hlutverk Kuggs? Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hringdi í mig og bauð mér að koma og hitta sig. Við spjölluðum í smá tíma og ég las fyrir hann úr handritinu af Kuggi. Síðan hringdi hann aftur eftir nokkra daga og sagði að ég hefði fengið hlutverkið.Hvernig gaur er Kuggur?Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið skrýtnar og eldri vinkonur sem eru Málfríður og mamma hennar.Hefurðu leikið áður?Já, ég lék Bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ. Svo lék ég hrakfallabálkinn Óla í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.Hvernig gengur að samræma skólalærdóminn og leiklistina?Það gengur bara rosalega vel því ég hef góðan kennara. Samt getur það verið erfitt stundum þegar mikið er að gera.Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfurErtu stressaður fyrir frumsýninguna um næstu helgi?Nei, eiginlega ekki. Þetta er bara spennandi.Syngurðu í leikritinu? Já, það eru nokkur lög í leiksýningunni sem við syngjum öll saman.Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfur.Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti, söngur, tónlist og svo auðvitað leiklist. Jólastjarnan Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Í hvaða skóla ertu Gunnar Hrafn og hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Ég er í Salaskóla í Kópavogi. Stærðfræði og íþróttir eru uppáhaldsgreinarnar mínar.Segðu mér aðeins frá Jólastjörnunni. „Ég sendi inn myndband í Jólastjörnukeppnina og komst í úrslit fyrir topp tíu. Þá söng ég fyrir dómnefndina sem var skipuð Björgvini Halldórssyni, Gunnari Helgasyni, Jóhönnu Guðrúnu og Gissuri Páli. Einn daginn komu Björgvin Halldórsson og Ísland í dag í skólann minn og tilkynntu að ég hefði unnið. Það var alveg meiriháttar tilfinning. Síðan fékk ég að syngja á tónleikunum Jólagestir Björgvins með Jóni Jónssyni, Eyþóri Inga og fullt af flottu tónlistarfólki sem var mikill heiður. Tónleikarnir voru í Laugardalshöll og við sungum fyrir framan samanlagt 6.000 manns á tvennum tónleikum. Það var ótrúleg reynsla og upplifun.“"Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið eldri og óvenjulegar vinkonur."Hvernig kom það til að þú tókst að þér hlutverk Kuggs? Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hringdi í mig og bauð mér að koma og hitta sig. Við spjölluðum í smá tíma og ég las fyrir hann úr handritinu af Kuggi. Síðan hringdi hann aftur eftir nokkra daga og sagði að ég hefði fengið hlutverkið.Hvernig gaur er Kuggur?Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið skrýtnar og eldri vinkonur sem eru Málfríður og mamma hennar.Hefurðu leikið áður?Já, ég lék Bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ. Svo lék ég hrakfallabálkinn Óla í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.Hvernig gengur að samræma skólalærdóminn og leiklistina?Það gengur bara rosalega vel því ég hef góðan kennara. Samt getur það verið erfitt stundum þegar mikið er að gera.Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfurErtu stressaður fyrir frumsýninguna um næstu helgi?Nei, eiginlega ekki. Þetta er bara spennandi.Syngurðu í leikritinu? Já, það eru nokkur lög í leiksýningunni sem við syngjum öll saman.Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfur.Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti, söngur, tónlist og svo auðvitað leiklist.
Jólastjarnan Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira