Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 20:19 Aron Pálmarsson, Vísir/Stefán „Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik í Kaplakrika á miðvikudagskvöldið og leikur svo tvo landsleiki við Þjóðverja í Þýskalandi um næstu helgi. Allir bestu leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu. Einn besti leikmaður liðsins og enn besti handboltamaður heimsins, Aron Pálmarsson, segist vera í fínu standi. „Það var smá vesen á mér fyrir síðasta mót og fyrir hin mótin var maður alltaf að glíma við hnévesen. Nú er ég búinn að fá kærkomið frí og það er minna álag á mér í vetur. Ég er í toppformi," sagði Aron Pálmarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Aron varð fyrir líkamsárás fyrir HM í Katar fyrir ári síðan og höfuðhögg á mótinu varð síðan til þess að hann gat ekki klárað mótið. Aron segir að það trufli sig ekki þegar talað sé um að frammistaða íslenska liðsins og árangur í Póllandi standi og falli með honum. „Þetta er eitthvað sem maður er búinn að stefna að. Ég er ekki að fara að koksa eitthvað núna. Það er bara að taka þetta á bakið og stíga upp og sýna að þetta sé ekkert kjaftæði sem fólkið er að tala um," sagði Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
„Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik í Kaplakrika á miðvikudagskvöldið og leikur svo tvo landsleiki við Þjóðverja í Þýskalandi um næstu helgi. Allir bestu leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu. Einn besti leikmaður liðsins og enn besti handboltamaður heimsins, Aron Pálmarsson, segist vera í fínu standi. „Það var smá vesen á mér fyrir síðasta mót og fyrir hin mótin var maður alltaf að glíma við hnévesen. Nú er ég búinn að fá kærkomið frí og það er minna álag á mér í vetur. Ég er í toppformi," sagði Aron Pálmarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Aron varð fyrir líkamsárás fyrir HM í Katar fyrir ári síðan og höfuðhögg á mótinu varð síðan til þess að hann gat ekki klárað mótið. Aron segir að það trufli sig ekki þegar talað sé um að frammistaða íslenska liðsins og árangur í Póllandi standi og falli með honum. „Þetta er eitthvað sem maður er búinn að stefna að. Ég er ekki að fara að koksa eitthvað núna. Það er bara að taka þetta á bakið og stíga upp og sýna að þetta sé ekkert kjaftæði sem fólkið er að tala um," sagði Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00
Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00
Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30
Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45
Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45